Irma Norðurlandameistari í sjöþraut Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2018 10:55 Irma (t.v.) á verðlaunapalli í vetur. mynd/frí Irma Gunnarsdóttir er Norðurlandameistari U23 í sjöþraut en hún vann með nokkrum yfirburðum á Norðurlandamótinu í fjölþrautum um helgina. Irma, sem er fædd árið 1998 og keppir fyrir Breiðablik, náði 5403 stigum úr greinunum sjö en sú sem hneppti silfrið skoraði 5182 stig. Árangurinn er sá besti á ferlinum hjá Irmu miðað við skráningu Evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem fyrir átti hún best 5127 stig frá því fyrir ári síðan. Flest stig fékk Irma fyrir spretthlaupin, hún fékk 858 stig fyrir að hlaupa 100m grindahlaup á 14,88 sekúndum og 872 stig fyrir að fara 200m spretthlaup á 25,16 sekúndum. Benjamín Jóhann Johnsen náði einnig frábærum árangri á mótinu en hann vann silfurverðlaun í flokki 20-22 ára í tugþraut. Benjamín fékk 6443 stig og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum sem hlaut 7034 stig. Þetta var fyrsta landsliðsverkefnið sem Benjamín Jóhann tekur þátt í. Þeir Guðmundur Karl Úlfarsson og Ari Sigþór Eiríksson kepptu einnig í tugþraut í sama flokki og bættu þeir sín persónulegu met, Guðmundur Karl náði 6281 stigi og Ari Sigþór 6086. Frjálsar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira
Irma Gunnarsdóttir er Norðurlandameistari U23 í sjöþraut en hún vann með nokkrum yfirburðum á Norðurlandamótinu í fjölþrautum um helgina. Irma, sem er fædd árið 1998 og keppir fyrir Breiðablik, náði 5403 stigum úr greinunum sjö en sú sem hneppti silfrið skoraði 5182 stig. Árangurinn er sá besti á ferlinum hjá Irmu miðað við skráningu Evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem fyrir átti hún best 5127 stig frá því fyrir ári síðan. Flest stig fékk Irma fyrir spretthlaupin, hún fékk 858 stig fyrir að hlaupa 100m grindahlaup á 14,88 sekúndum og 872 stig fyrir að fara 200m spretthlaup á 25,16 sekúndum. Benjamín Jóhann Johnsen náði einnig frábærum árangri á mótinu en hann vann silfurverðlaun í flokki 20-22 ára í tugþraut. Benjamín fékk 6443 stig og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum sem hlaut 7034 stig. Þetta var fyrsta landsliðsverkefnið sem Benjamín Jóhann tekur þátt í. Þeir Guðmundur Karl Úlfarsson og Ari Sigþór Eiríksson kepptu einnig í tugþraut í sama flokki og bættu þeir sín persónulegu met, Guðmundur Karl náði 6281 stigi og Ari Sigþór 6086.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira