Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 5. júní 2018 15:28 Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður FG, og Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, við undirritun samningsins 25. maí síðastliðinn. kennarasambandið Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn. Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn.
Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03
Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50