Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Birgir Olgeirsson skrifar 16. apríl 2018 23:40 Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Vísir/AFP Bandarísku fjölmiðlarnir The New York Times og New Yorker Magazine hlutu í dag Pulitzer-verðlaun fyrir umfjöllun sína um ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Þessi umfjöllun leiddi til MeToo-byltingarinnar sem teygði anga sína um allan heim og leiddi til þess að fjöldi kvenna úr mörgum stéttum steig fram með reynslusögur af áreiti og ofbeldi karla í þeirra garð. Pulitzer-verðlaunin eru þau virtustu þegar kemur að blaðamennsku í Bandaríkjunum.Söguleg verðlaun fyrir rapp Pulitzer-nefndin veitir einnig verðlaun þegar kemur að bókmenntum og tónlist. Þetta árið var bandaríski rapparinn Kendrick Lamar verðlaunaður fyrir plötu sína DAMN. Er Kendrick Lamar sá fyrsti sem ekki tilheyrir hópi klassískra- eða djasstónlistarmanna til að hljóta verðlaunin. Bandaríska dagblaðið The Washington Post hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku vegna umfjöllunar sinnar um ásakanir á hendur frambjóðandans Roy Moore frá Alabama. Roy Moore er í Repúblikanaflokknum en hann neitaði staðfastlega þessum ásökunum um kynferðislegt misferli. Ásakanirnar höfðu mikið um það að segja að frambjóðandi Demókrata, Doug Jones, hafði betur gegn Moore í kosningum til Bandaríkjaþings í Alabama-ríki. The New York Times deildi einnig verðlaunum með The Washington Post fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fjölmiðlar MeToo Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Sjá meira
Bandarísku fjölmiðlarnir The New York Times og New Yorker Magazine hlutu í dag Pulitzer-verðlaun fyrir umfjöllun sína um ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Þessi umfjöllun leiddi til MeToo-byltingarinnar sem teygði anga sína um allan heim og leiddi til þess að fjöldi kvenna úr mörgum stéttum steig fram með reynslusögur af áreiti og ofbeldi karla í þeirra garð. Pulitzer-verðlaunin eru þau virtustu þegar kemur að blaðamennsku í Bandaríkjunum.Söguleg verðlaun fyrir rapp Pulitzer-nefndin veitir einnig verðlaun þegar kemur að bókmenntum og tónlist. Þetta árið var bandaríski rapparinn Kendrick Lamar verðlaunaður fyrir plötu sína DAMN. Er Kendrick Lamar sá fyrsti sem ekki tilheyrir hópi klassískra- eða djasstónlistarmanna til að hljóta verðlaunin. Bandaríska dagblaðið The Washington Post hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku vegna umfjöllunar sinnar um ásakanir á hendur frambjóðandans Roy Moore frá Alabama. Roy Moore er í Repúblikanaflokknum en hann neitaði staðfastlega þessum ásökunum um kynferðislegt misferli. Ásakanirnar höfðu mikið um það að segja að frambjóðandi Demókrata, Doug Jones, hafði betur gegn Moore í kosningum til Bandaríkjaþings í Alabama-ríki. The New York Times deildi einnig verðlaunum með The Washington Post fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016.
Fjölmiðlar MeToo Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Sjá meira