Nýr verjandi Thomasar Møller segir málið líklega bíða til hausts Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 17. apríl 2018 06:00 Thomas var dæmdur í 19 ára fangelsi í héraði. Vísir/Anton Mál Thomasar Møller Olsen fer að öllum líkindum ekki fyrir Landsrétt fyrr en í haust. Enn er beðið matsskýrslu sem óskað var eftir til að meta hvar líkama Birnu var komið fyrir í sjó. „Skýrslan átti að vera tilbúin í byrjun apríl en er ekki komin. Svo höfum við frest til 2. maí til að skila greinargerð í málinu og svo á ákæruvaldið eftir að skila greinargerð og réttargæslumenn þannig að mér finnst nú ólíklegt að þetta verði fyrr en eftir réttarhlé,“ segir Björgvin Jónsson hæstaréttarlögmaður. Thomas óskaði nýverið eftir að Björgvin yrði skipaður verjandi hans í stað Páls Rúnars Kristjánssonar sem verið hefur verjandi Thomasar frá því hann var handtekinn í janúar á síðasta ári vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá Landsrétti fer það eftir umfangi málsins hvort málflutningur getur farið fram fyrir réttarhlé og ekki sé unnt að taka afstöðu til þess fyrr en greinargerðum hefur verið skilað. Venju samkvæmt er réttarhlé í júlí og ágúst. Þótt kveðinn hafi verið upp dómur yfir Thomasi í héraði hefur hann ekki enn hafið afplánun heldur situr hann í gæsluvarðhaldi þar til endanlegur dómur hefur verið kveðinn upp í málinu. Vegna lagaáskilnaðar um að mál séu dæmd án ástæðulauss dráttar, sér í lagi ef menn sem bíða dóms sitja í gæsluvarðhaldi, eru áhöld um hvort það samræmist stjórnarskrá og ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu að fresta málflutningi vegna sumarleyfa. Birna Brjánsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. 31. október 2017 06:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Sjá meira
Mál Thomasar Møller Olsen fer að öllum líkindum ekki fyrir Landsrétt fyrr en í haust. Enn er beðið matsskýrslu sem óskað var eftir til að meta hvar líkama Birnu var komið fyrir í sjó. „Skýrslan átti að vera tilbúin í byrjun apríl en er ekki komin. Svo höfum við frest til 2. maí til að skila greinargerð í málinu og svo á ákæruvaldið eftir að skila greinargerð og réttargæslumenn þannig að mér finnst nú ólíklegt að þetta verði fyrr en eftir réttarhlé,“ segir Björgvin Jónsson hæstaréttarlögmaður. Thomas óskaði nýverið eftir að Björgvin yrði skipaður verjandi hans í stað Páls Rúnars Kristjánssonar sem verið hefur verjandi Thomasar frá því hann var handtekinn í janúar á síðasta ári vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá Landsrétti fer það eftir umfangi málsins hvort málflutningur getur farið fram fyrir réttarhlé og ekki sé unnt að taka afstöðu til þess fyrr en greinargerðum hefur verið skilað. Venju samkvæmt er réttarhlé í júlí og ágúst. Þótt kveðinn hafi verið upp dómur yfir Thomasi í héraði hefur hann ekki enn hafið afplánun heldur situr hann í gæsluvarðhaldi þar til endanlegur dómur hefur verið kveðinn upp í málinu. Vegna lagaáskilnaðar um að mál séu dæmd án ástæðulauss dráttar, sér í lagi ef menn sem bíða dóms sitja í gæsluvarðhaldi, eru áhöld um hvort það samræmist stjórnarskrá og ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu að fresta málflutningi vegna sumarleyfa.
Birna Brjánsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. 31. október 2017 06:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Sjá meira
Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. 31. október 2017 06:00