Sigurvegari Boston maraþonsins hinkraði á meðan keppinautur hennar fór á klósettið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2018 22:30 Desiree Linden var kát eftir sigurinn. Vísir/EPA Desiree Linden varð fyrsta bandaríska konan í þrjá áratugi til að vinna Boston maraþonið en hún vakti líka mikla athygli fyrir íþróttamannslega framkomu í hlaupinu sjálfu. Desiree Linden hljóp með löndu sinni Shalane Flanagan sem hafði unnið New York maraþonið á dögunum. Allt í einu sást Shalane Flanagan hlaupa út úr brautinni og inn í ferðaklósett. Desiree Linden hefði þarna átt að fá möguleika á að ná smá forskoti á keppinaut sinn en ákvað frekar að bíða. „Hún lét mig vita að hún væri að fara á klósettið. Ég hugsaði bara að það væri að hægjast á hlaupinu en ef það gerðist ekki þá myndi ég reyna að hjálpa henni að komast aftur inn í hópinn,“ sagði Linden.Boston Marathon champion Desiree Linden waited for fellow-runner's bathroom break during the race: https://t.co/X71uTtXzC0pic.twitter.com/2UoOMHmygN — Yahoo Sports (@YahooSports) April 16, 2018 Flanagan var fljót að ljúka sér af og klósettferðin tók aðeins fimmtán sekúndur. Það var grenjandi rigning á meðan hlaupinu stóð og að það hægði talsvert á hraðanum sem kom sér vel fyrir þær Linden og Flanagan. „Des þurfti ekki að bíða eftir mér. Það var mjög hugulsamt hjá henni að gera það,“ sagði Flanagan. Biðin kom ekki í veg fyrir að Linden vann hlaupið á 2:29;54 klukkutímum en hún kom í mark fjórum mínútum á undan Sarah Sellers. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Desiree Linden varð fyrsta bandaríska konan í þrjá áratugi til að vinna Boston maraþonið en hún vakti líka mikla athygli fyrir íþróttamannslega framkomu í hlaupinu sjálfu. Desiree Linden hljóp með löndu sinni Shalane Flanagan sem hafði unnið New York maraþonið á dögunum. Allt í einu sást Shalane Flanagan hlaupa út úr brautinni og inn í ferðaklósett. Desiree Linden hefði þarna átt að fá möguleika á að ná smá forskoti á keppinaut sinn en ákvað frekar að bíða. „Hún lét mig vita að hún væri að fara á klósettið. Ég hugsaði bara að það væri að hægjast á hlaupinu en ef það gerðist ekki þá myndi ég reyna að hjálpa henni að komast aftur inn í hópinn,“ sagði Linden.Boston Marathon champion Desiree Linden waited for fellow-runner's bathroom break during the race: https://t.co/X71uTtXzC0pic.twitter.com/2UoOMHmygN — Yahoo Sports (@YahooSports) April 16, 2018 Flanagan var fljót að ljúka sér af og klósettferðin tók aðeins fimmtán sekúndur. Það var grenjandi rigning á meðan hlaupinu stóð og að það hægði talsvert á hraðanum sem kom sér vel fyrir þær Linden og Flanagan. „Des þurfti ekki að bíða eftir mér. Það var mjög hugulsamt hjá henni að gera það,“ sagði Flanagan. Biðin kom ekki í veg fyrir að Linden vann hlaupið á 2:29;54 klukkutímum en hún kom í mark fjórum mínútum á undan Sarah Sellers.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira