Forseti Óskarsakademíunnar sætir rannsókn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. mars 2018 23:30 John Bailey, forseti Óskarsakademíunnar. Vísir/Getty John Bailey, forseti Bandarísku kvikmyndaakademíunnar, sætir nú rannsókn vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni. Variety greindi fyrst miðla frá málinu. Nefnd innan kvikmyndaakademíunnar, sem m.a. úthlutar Óskarsverðlaunum ár hvert, hóf rannsóknina á miðvikudag. Þrjár ásakanir á hendur Bailey hafa borist nefndinni, að því er Hollywood Reporter hefur eftir heimildarmönnum sínum. Í yfirlýsingu frá akademíunni, sem gefin var út eftir að málið rataði í fjölmiðla, sagði að enginn innan hennar myndi tjá sig um ásakanirnar þangað til rannsókn lyki. „Meðferð mála hjá Akademíunni er bundin trúnaði af virðingu við alla hlutaðeigandi,“ sagði í tilkynningu. Bailey, sem hefur verið margheiðraður fyrir starf sitt sem kvikmyndatökumaður, tók við stöðu forseta í ágúst síðastliðnum. Hann hefur starfað við kvikmyndir á borð við Ordinary People, American Gigolo, The Big Chill og Groundhog Day.Harvey Weinstein komst upp með að áreita og beita konur kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. Hann var rekinn úr Bandarísku kvikmyndaakademíunni í október síðastliðnum.VÍSIR/AFPÍ október síðastliðnum var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein rekinn úr umræddri akademíu vegna fjölmargra ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi, sem svo komu af stað #MeToo-byltingunni. Stjórn akademíunnar telur 54 manns og var ákvörðun um brottvikningu Weinsteins tekin á neyðarfundi í október síðastliðnum. Þá segir í frétt Hollywood Reporter að Bailey, forseti akademíunnar og sá sem nú er rannsakaður vegna ásakana um áreitni, hafi sent meðlimum akademíunnar tölvupóst í kjölfar fundarins. Þar var nýrri stefnu akademíunnar í kynferðisbrotamálum lýst og fólst hún m.a. í því að héðan í frá yrðu ásakanir teknar til rannsóknar af sérstakri nefnd. Kynferðisleg áreitni valdamanna Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. mars 2018 08:34 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
John Bailey, forseti Bandarísku kvikmyndaakademíunnar, sætir nú rannsókn vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni. Variety greindi fyrst miðla frá málinu. Nefnd innan kvikmyndaakademíunnar, sem m.a. úthlutar Óskarsverðlaunum ár hvert, hóf rannsóknina á miðvikudag. Þrjár ásakanir á hendur Bailey hafa borist nefndinni, að því er Hollywood Reporter hefur eftir heimildarmönnum sínum. Í yfirlýsingu frá akademíunni, sem gefin var út eftir að málið rataði í fjölmiðla, sagði að enginn innan hennar myndi tjá sig um ásakanirnar þangað til rannsókn lyki. „Meðferð mála hjá Akademíunni er bundin trúnaði af virðingu við alla hlutaðeigandi,“ sagði í tilkynningu. Bailey, sem hefur verið margheiðraður fyrir starf sitt sem kvikmyndatökumaður, tók við stöðu forseta í ágúst síðastliðnum. Hann hefur starfað við kvikmyndir á borð við Ordinary People, American Gigolo, The Big Chill og Groundhog Day.Harvey Weinstein komst upp með að áreita og beita konur kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. Hann var rekinn úr Bandarísku kvikmyndaakademíunni í október síðastliðnum.VÍSIR/AFPÍ október síðastliðnum var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein rekinn úr umræddri akademíu vegna fjölmargra ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi, sem svo komu af stað #MeToo-byltingunni. Stjórn akademíunnar telur 54 manns og var ákvörðun um brottvikningu Weinsteins tekin á neyðarfundi í október síðastliðnum. Þá segir í frétt Hollywood Reporter að Bailey, forseti akademíunnar og sá sem nú er rannsakaður vegna ásakana um áreitni, hafi sent meðlimum akademíunnar tölvupóst í kjölfar fundarins. Þar var nýrri stefnu akademíunnar í kynferðisbrotamálum lýst og fólst hún m.a. í því að héðan í frá yrðu ásakanir teknar til rannsóknar af sérstakri nefnd.
Kynferðisleg áreitni valdamanna Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. mars 2018 08:34 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. mars 2018 08:34
Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent