Ómerktu dóm vegna ökklabrots Vigdísar Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2018 15:41 Vigdís Grímsdóttir er 64 ára og margverðlaunaður rithöfundur. Héraðsdómur vegna ökklabrots rithöfundarins Vigdísar Grímsdóttur hefur verið ómerktur og vísað heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju. Vigdís höfðaði mál gegn Mosfellsbakarí og Hermanni Bridde vegna slyss sem Vigdís varð fyrir í útibúi Mosfellsbakarís við Háaleitisbraut árið 2014. Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á Vigdísi með þeim afleiðingum að hún ökklabrotnaði illa. Vigdís hafði betur í héraðsdómi en þeim dómi var áfrýjað til Hæstaréttar. Áður en málið var höfðað hafði Vigdís aflað minnisblaðs tveggja sérfræðinga hjá Eflu verkfræðistofu um aðstæður í inngangi bakarísins. Í dómi Hæstaréttar kom fram að Vigdís hefði ekki aflað matsgerðar samkvæmt lögum í þeim tilgangi að færa sönnur á staðhæfingar sínar um að umrædd hurðarpumpa hefði ekki virkað sem skyldi ellegar verið vanbúin með öðrum hætti. Hæstiréttur mat það svo að Vigdís hefði aflað umrædds minnisblaðs einhliða og án þess að Mosfellsbakarí og Hermann Bridde, eiganda þessa hluta fasteignarinnar, ættu þess kost að gæta hagsmuna sinna og koma sjónarmiðum sínum á framfæri við gerð þess. Var minnisblaðið ekki talið hafa þýðingu við úrlausn málsins og varð dómur ekki á því byggður. Þá kom fram að eins og málið lá þá fyrir héraðsdómi, og án þess að fram hefði farið fullnægjandi öflun sönnunargagna um ástand, virkni og mögulega hættueiginleika hurðarpumpunnar hefði héraðsdómara verið ókleift að fjalla um málsástæður sem uppi hefðu verið hafðar um þann þátt málsins á grundvelli almennrar þekkingar og menntunar eða lagakunnáttu. Hefði því verið þörf á sérkunnáttu og hefði héraðsdómara borið að kveðja til meðdómsmenn samkvæmt lögum. Þar sem það hefði ekki verið gert var héraðsdómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju. Tengdar fréttir Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir slasaðist alvarlega á leið sinni út úr Mosfellsbakarí árið 2014. 19. febrúar 2018 13:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Héraðsdómur vegna ökklabrots rithöfundarins Vigdísar Grímsdóttur hefur verið ómerktur og vísað heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju. Vigdís höfðaði mál gegn Mosfellsbakarí og Hermanni Bridde vegna slyss sem Vigdís varð fyrir í útibúi Mosfellsbakarís við Háaleitisbraut árið 2014. Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á Vigdísi með þeim afleiðingum að hún ökklabrotnaði illa. Vigdís hafði betur í héraðsdómi en þeim dómi var áfrýjað til Hæstaréttar. Áður en málið var höfðað hafði Vigdís aflað minnisblaðs tveggja sérfræðinga hjá Eflu verkfræðistofu um aðstæður í inngangi bakarísins. Í dómi Hæstaréttar kom fram að Vigdís hefði ekki aflað matsgerðar samkvæmt lögum í þeim tilgangi að færa sönnur á staðhæfingar sínar um að umrædd hurðarpumpa hefði ekki virkað sem skyldi ellegar verið vanbúin með öðrum hætti. Hæstiréttur mat það svo að Vigdís hefði aflað umrædds minnisblaðs einhliða og án þess að Mosfellsbakarí og Hermann Bridde, eiganda þessa hluta fasteignarinnar, ættu þess kost að gæta hagsmuna sinna og koma sjónarmiðum sínum á framfæri við gerð þess. Var minnisblaðið ekki talið hafa þýðingu við úrlausn málsins og varð dómur ekki á því byggður. Þá kom fram að eins og málið lá þá fyrir héraðsdómi, og án þess að fram hefði farið fullnægjandi öflun sönnunargagna um ástand, virkni og mögulega hættueiginleika hurðarpumpunnar hefði héraðsdómara verið ókleift að fjalla um málsástæður sem uppi hefðu verið hafðar um þann þátt málsins á grundvelli almennrar þekkingar og menntunar eða lagakunnáttu. Hefði því verið þörf á sérkunnáttu og hefði héraðsdómara borið að kveðja til meðdómsmenn samkvæmt lögum. Þar sem það hefði ekki verið gert var héraðsdómur ómerktur og málinu vísað heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju.
Tengdar fréttir Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir slasaðist alvarlega á leið sinni út úr Mosfellsbakarí árið 2014. 19. febrúar 2018 13:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Ökklabrotið í bakaríinu fer fyrir Hæstarétt Rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir slasaðist alvarlega á leið sinni út úr Mosfellsbakarí árið 2014. 19. febrúar 2018 13:00