Aníta ætlar ekki að keppa í sinni bestu grein á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 09:00 Aníta Hinriksdóttir þekkir það orðið vel að keppa á stórmótum. Hér er hún á ÓL í Ríó 2016. Vísir/Anton Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Aníta er eini íslenski keppandinn á mótinu og hafði náð lágmörkum í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupi en hún á Íslandsmetin í báðum greinum. „Æfingar hafa gengið vel fyrir 1500 metra hlaupið svo ég hef ákveðið að stefna á það á HM. Það er auk þess spennandi fyrir keppni í 800 og 1500 metra hlaupum utanhúss í sumar að hafa þolgrunn frá vetrinum,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á fimmtudaginn en Aníta keppir í undanrásum 1500 metra hlaupsins klukkan 19.48 á föstudagskvöldið. Komist hún í úrslitin keppir hún kvöldið eftir. Aníta bætti Íslandsmet sitt í 1500 metra hlaupi um tæpar tíu sekúndur á dögunum en hún hafði þá ekki bætt það í fjögur ár. Íslandsmet hennar í dag er 4:09,54 mínútur. 800 metra hlaupið hefur alltaf verið besta grein Anítu Hinriksdóttur og hún hefur náð mjög góðum árangri í greininni á síðustu tveimur stórmótum innanhúss. Aníta fékk brons á EM innanhúss í fyrra og varð í fimmta sæti á síðasta HM innanhúss. Þetta verður aftur á móti í fyrsta sinn sem hún keppir í 1500 metra hlaupi á stórmóti en þessi 22 ára hlaupakona er nú á leiðinni á sitt tíundaa stóramót á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Aníta er eini íslenski keppandinn á mótinu og hafði náð lágmörkum í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupi en hún á Íslandsmetin í báðum greinum. „Æfingar hafa gengið vel fyrir 1500 metra hlaupið svo ég hef ákveðið að stefna á það á HM. Það er auk þess spennandi fyrir keppni í 800 og 1500 metra hlaupum utanhúss í sumar að hafa þolgrunn frá vetrinum,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á fimmtudaginn en Aníta keppir í undanrásum 1500 metra hlaupsins klukkan 19.48 á föstudagskvöldið. Komist hún í úrslitin keppir hún kvöldið eftir. Aníta bætti Íslandsmet sitt í 1500 metra hlaupi um tæpar tíu sekúndur á dögunum en hún hafði þá ekki bætt það í fjögur ár. Íslandsmet hennar í dag er 4:09,54 mínútur. 800 metra hlaupið hefur alltaf verið besta grein Anítu Hinriksdóttur og hún hefur náð mjög góðum árangri í greininni á síðustu tveimur stórmótum innanhúss. Aníta fékk brons á EM innanhúss í fyrra og varð í fimmta sæti á síðasta HM innanhúss. Þetta verður aftur á móti í fyrsta sinn sem hún keppir í 1500 metra hlaupi á stórmóti en þessi 22 ára hlaupakona er nú á leiðinni á sitt tíundaa stóramót á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira