Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið 29. janúar 2018 14:30 Nora Mörk. Vísir/Getty Nora Mörk sakaði norska handboltasambandið um aðgerðaleysi þegar leikmenn karlalandsliðsins voru staðnir að því að dreifa viðkvæmum myndum af henni á milli sín. Nú fá forystumenn sambandsins loksins tækifæri til að segja sína hlið á málinu þegar þeir heimsækja leikmanninn til Ungverjalands. Viðkvæmum myndum af Noru Mörk var stolið af síma hennar síðasta haust og í framhaldi flæddu þær um veraldarvefinn. Hún kom fram og sagði heiminum frá og snéri vörn í sókn. Mörk hefur kært fjölda manna fyrir að dreifa myndinum en annað áfall kom síðan í nóvember þegar hún frétti af myndinum inn í búningklefa karlalandsliðsins. Nora fordæmdi þá aðgerðaleysi norska handboltasambandsins sem hún taldi ekki sinna sínum skyldum í málinu. Málið kom upp í miðri Evrópukeppni karlalandsliðsins og vakti mikla athygli hér sem annarsstaðar. Síðan þá höfðu Nora Mörk og forystumenn norska handboltasambandsins ekkert rætt saman. TV2 segir frá því að nú sé eitthvað að gerast í málinu. Norska handboltakonan hefur nefnilega samþykkt að hitta formann norska handboltasambandsins og deiluaðilar eru því loksins farnir að tala saman. Það leit út fyrir að Þórir Hergeirsson væri að missa sinn besta leikmann úr landsliðinu enda sagði Nora Mörk að hún ætlaði að hætta í landsliðinu út af þessu máli. Nora Mörk var markahæsti leikmaður í síðasta heimsmeistaramóti þar sem norska liðið vann silfur. Nora var einnig valin í úrvalsliðið á sínu fjórða HM eða EM í röð. Kåre Geir Lio, formaður norska sambandsins, hefur nú sannfært Noru um að hitta sig í Ungverjalandi þar sem hún spilar sem atvinnumaður með liði Györ. Fundurinn fer fram í febrúar og markmið Lio er að fá Noru Mörk til að gefa áfram kost á sér í norska landsliðið. Handbolti MeToo Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Nora Mörk sakaði norska handboltasambandið um aðgerðaleysi þegar leikmenn karlalandsliðsins voru staðnir að því að dreifa viðkvæmum myndum af henni á milli sín. Nú fá forystumenn sambandsins loksins tækifæri til að segja sína hlið á málinu þegar þeir heimsækja leikmanninn til Ungverjalands. Viðkvæmum myndum af Noru Mörk var stolið af síma hennar síðasta haust og í framhaldi flæddu þær um veraldarvefinn. Hún kom fram og sagði heiminum frá og snéri vörn í sókn. Mörk hefur kært fjölda manna fyrir að dreifa myndinum en annað áfall kom síðan í nóvember þegar hún frétti af myndinum inn í búningklefa karlalandsliðsins. Nora fordæmdi þá aðgerðaleysi norska handboltasambandsins sem hún taldi ekki sinna sínum skyldum í málinu. Málið kom upp í miðri Evrópukeppni karlalandsliðsins og vakti mikla athygli hér sem annarsstaðar. Síðan þá höfðu Nora Mörk og forystumenn norska handboltasambandsins ekkert rætt saman. TV2 segir frá því að nú sé eitthvað að gerast í málinu. Norska handboltakonan hefur nefnilega samþykkt að hitta formann norska handboltasambandsins og deiluaðilar eru því loksins farnir að tala saman. Það leit út fyrir að Þórir Hergeirsson væri að missa sinn besta leikmann úr landsliðinu enda sagði Nora Mörk að hún ætlaði að hætta í landsliðinu út af þessu máli. Nora Mörk var markahæsti leikmaður í síðasta heimsmeistaramóti þar sem norska liðið vann silfur. Nora var einnig valin í úrvalsliðið á sínu fjórða HM eða EM í röð. Kåre Geir Lio, formaður norska sambandsins, hefur nú sannfært Noru um að hitta sig í Ungverjalandi þar sem hún spilar sem atvinnumaður með liði Györ. Fundurinn fer fram í febrúar og markmið Lio er að fá Noru Mörk til að gefa áfram kost á sér í norska landsliðið.
Handbolti MeToo Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira