Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2018 12:58 Gert er ráð fyrir að þau hús sem komi í stað þeirra sem fyrir eru líti svona út. Mynd/Yrki arkitektar Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. Í stað þeirra er gert ráð fyrir að nokkur ný einnar hæðar smáhýsi verði reist undir starfsemina, að því er fram kemur í deiliskipulagstillögu fyrir svæðið sem auglýst var í dag. Þar kemur fram að núverandi hús undir starfsemina séu á óskilgreindum lóðum og byggingarreitum og að skilgreind verði breytt lóð undir nýbyggingarnar. Í deiliskipulagstillögunni er gert ráð fyrir að heimilt verði að reisa smáhýsin sem verði á bilinu 25-60 fermetrar, undir söluhús í tengslum við ferðatengda þjónustu. Nokkuð blómleg stafsemi ferðaþjónustufyrirtækja er í húsunum sem eiga að víkja, er þar helst um að ræða fyrirtæki sem selja ferðir í hvalaskoðun og aðrar útsýnisferðir. Þá er einnig gert ráð fyrir að stærra þjónustuhús verði reist þar sem verði upplýsingaþjónusta og veitingasala fyrir gesti hafnarsvæðisins, auk þess sem að heimilt er að reisa almenningssalerni á lóðinni sem fellt verði inn í þjónustuhúsið. Auk smáhýsanna við Gömlu höfnina er einnig gert ráð fyrir nokkrum sambærilegum smáhýsum í Vesturbugt, fyrir framan byggingalóð þar sem gert er ráð fyrir 176 íbúðum auk verslunar- og þjónustusvæðis, en búist er við að framkvæmdir þar hefjist á árinu.Hér má sjá nokkur af þeim húsum sem gert er ráð fyrir að verði rifin.Vísir/ValliHúsin sem gert er ráð fyrir að rísi við VesturbugtMynd/Yrki arkitektar.Nærmynd af húsunum sem gert er ráð fyrir að rísi við Gömlu höfnina.Mynd/Yrki arkitektar. Skipulag Tengdar fréttir Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. 12. október 2017 15:46 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. Í stað þeirra er gert ráð fyrir að nokkur ný einnar hæðar smáhýsi verði reist undir starfsemina, að því er fram kemur í deiliskipulagstillögu fyrir svæðið sem auglýst var í dag. Þar kemur fram að núverandi hús undir starfsemina séu á óskilgreindum lóðum og byggingarreitum og að skilgreind verði breytt lóð undir nýbyggingarnar. Í deiliskipulagstillögunni er gert ráð fyrir að heimilt verði að reisa smáhýsin sem verði á bilinu 25-60 fermetrar, undir söluhús í tengslum við ferðatengda þjónustu. Nokkuð blómleg stafsemi ferðaþjónustufyrirtækja er í húsunum sem eiga að víkja, er þar helst um að ræða fyrirtæki sem selja ferðir í hvalaskoðun og aðrar útsýnisferðir. Þá er einnig gert ráð fyrir að stærra þjónustuhús verði reist þar sem verði upplýsingaþjónusta og veitingasala fyrir gesti hafnarsvæðisins, auk þess sem að heimilt er að reisa almenningssalerni á lóðinni sem fellt verði inn í þjónustuhúsið. Auk smáhýsanna við Gömlu höfnina er einnig gert ráð fyrir nokkrum sambærilegum smáhýsum í Vesturbugt, fyrir framan byggingalóð þar sem gert er ráð fyrir 176 íbúðum auk verslunar- og þjónustusvæðis, en búist er við að framkvæmdir þar hefjist á árinu.Hér má sjá nokkur af þeim húsum sem gert er ráð fyrir að verði rifin.Vísir/ValliHúsin sem gert er ráð fyrir að rísi við VesturbugtMynd/Yrki arkitektar.Nærmynd af húsunum sem gert er ráð fyrir að rísi við Gömlu höfnina.Mynd/Yrki arkitektar.
Skipulag Tengdar fréttir Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. 12. október 2017 15:46 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. 12. október 2017 15:46
Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00