32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 08:07 Átta kínvesk skip taka þátt í leitinni að skipverjunum.Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/afp 32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018 Mið-Ameríka Panama Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018
Mið-Ameríka Panama Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira