Star Wars-leikari látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2017 15:10 Alfie Curtis í hlutverki Dr Evazan. Mark Hamill/Twitter Breski leikarinn Alfie Curtis er látinn, 87 ára að aldri. Curtis er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Star Wars-myndinni, A New Hope, þar sem hann fór með hlutverk Dr Evazan. Curtis vakti sömuleiðis athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fílamanninum frá árinu 1980 og bresku þáttunum Cribb sem framleiddir voru á níunda áratugnum. Í Star Wars myndinni hótaði Dr Evazan Luke Skywalker á barnum í borginni Mos Eisley og sagðist eiga yfir höfði sér dauðadóm í tólf sólkerfum. Mark Hamill, sem fór með hlutverk Luke Skywalker, minntist Curtis á Twitter í dag og sagði hann vera fyndinn og góðan mann sem hafi átt þátt í að skapa eitt eftirminnilegasta atriði myndanna sem Hamill hafi átt þátt í.ALFIE CURTIS made the #StarWars Mos Eisley Cantina scene (one of the most memorable I've ever been a part of) even MORE memorable. As horrific as he was on-camera, off-camera he was funny, kind & a real gentleman. Thanks Alf- you'll be missed. #RIP - mh pic.twitter.com/laxKvbGmrd— @HamillHimself (@HamillHimself) December 27, 2017 Andlát Star Wars Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Breski leikarinn Alfie Curtis er látinn, 87 ára að aldri. Curtis er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Star Wars-myndinni, A New Hope, þar sem hann fór með hlutverk Dr Evazan. Curtis vakti sömuleiðis athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fílamanninum frá árinu 1980 og bresku þáttunum Cribb sem framleiddir voru á níunda áratugnum. Í Star Wars myndinni hótaði Dr Evazan Luke Skywalker á barnum í borginni Mos Eisley og sagðist eiga yfir höfði sér dauðadóm í tólf sólkerfum. Mark Hamill, sem fór með hlutverk Luke Skywalker, minntist Curtis á Twitter í dag og sagði hann vera fyndinn og góðan mann sem hafi átt þátt í að skapa eitt eftirminnilegasta atriði myndanna sem Hamill hafi átt þátt í.ALFIE CURTIS made the #StarWars Mos Eisley Cantina scene (one of the most memorable I've ever been a part of) even MORE memorable. As horrific as he was on-camera, off-camera he was funny, kind & a real gentleman. Thanks Alf- you'll be missed. #RIP - mh pic.twitter.com/laxKvbGmrd— @HamillHimself (@HamillHimself) December 27, 2017
Andlát Star Wars Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira