Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2017 18:00 Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir verkferla vera til staðar en að meinið felist í menningunni Mynd/Landspítalinn Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki. Landspítalinn MeToo Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki.
Landspítalinn MeToo Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira