Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Birgir Olgeirsson skrifar 26. nóvember 2017 21:54 Kevin Spacey fór með aðalhlutverkið í House of Cards. Vísir/Getty Framleiðsla á sjöttu seríu House of Cards verður framhaldið. Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. Framleiðslu þáttanna var hætt tímabundið vegna fjölda ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um kynferðislega áreitni. Sökuðu meðal annars margir starfsmenn þáttanna leikarann um slíkt. Framleiðendur þáttanna áætla að hefja aftur framleiðslu á sjöttu seríunni eftir áttunda desember næstkomandi og að starfsliðið verði í launuðu leyfi þangað til. Er nú reynt að finna leiðir til að halda framvindu þáttanna áfram án aðalpersónu þeirra, Frank Underwood, en framleiðendurnir eru sagðir leita leiða til að skrifa persónuna úr þáttunum. „Síðustu tveir mánuðir hafa reynt á okkur öll,“ segir í yfirlýsingu framleiðenda þáttanna. „Það sem við höfum komist að er að þetta verkefni er stærra en einn maður og við gætum ekki verið stoltari af tryggasta og hæfileikaríkasta kvikmyndagerðarfólki bransans,“ segir einnig í yfirlýsingunni. House of Cards-þættirnir hafa verið sýndir á streymisveitu Netflix sem er nú sögð vera að velta fyrir sér að búa til hliðarsögur af House of Cards til að brúa bilið þar til sjötta serían kemur út. Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4. nóvember 2017 10:02 Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. 17. nóvember 2017 11:38 Tuttugu starfsmenn Old Vic saka Spacey um ósæmilega hegðun Yfirmönnum Old Vic leikhússins í London hafa borist tuttugu vitnisburðir vegna ósæmilegrar hegðunar af hálfu Kevin Spacey er hann starfaði sem listrænn stjórnandi leikhússins. 16. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Framleiðsla á sjöttu seríu House of Cards verður framhaldið. Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. Framleiðslu þáttanna var hætt tímabundið vegna fjölda ásakana á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, um kynferðislega áreitni. Sökuðu meðal annars margir starfsmenn þáttanna leikarann um slíkt. Framleiðendur þáttanna áætla að hefja aftur framleiðslu á sjöttu seríunni eftir áttunda desember næstkomandi og að starfsliðið verði í launuðu leyfi þangað til. Er nú reynt að finna leiðir til að halda framvindu þáttanna áfram án aðalpersónu þeirra, Frank Underwood, en framleiðendurnir eru sagðir leita leiða til að skrifa persónuna úr þáttunum. „Síðustu tveir mánuðir hafa reynt á okkur öll,“ segir í yfirlýsingu framleiðenda þáttanna. „Það sem við höfum komist að er að þetta verkefni er stærra en einn maður og við gætum ekki verið stoltari af tryggasta og hæfileikaríkasta kvikmyndagerðarfólki bransans,“ segir einnig í yfirlýsingunni. House of Cards-þættirnir hafa verið sýndir á streymisveitu Netflix sem er nú sögð vera að velta fyrir sér að búa til hliðarsögur af House of Cards til að brúa bilið þar til sjötta serían kemur út.
Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4. nóvember 2017 10:02 Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. 17. nóvember 2017 11:38 Tuttugu starfsmenn Old Vic saka Spacey um ósæmilega hegðun Yfirmönnum Old Vic leikhússins í London hafa borist tuttugu vitnisburðir vegna ósæmilegrar hegðunar af hálfu Kevin Spacey er hann starfaði sem listrænn stjórnandi leikhússins. 16. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4. nóvember 2017 10:02
Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. 17. nóvember 2017 11:38
Tuttugu starfsmenn Old Vic saka Spacey um ósæmilega hegðun Yfirmönnum Old Vic leikhússins í London hafa borist tuttugu vitnisburðir vegna ósæmilegrar hegðunar af hálfu Kevin Spacey er hann starfaði sem listrænn stjórnandi leikhússins. 16. nóvember 2017 13:00