Lægri vextir – Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja Þorsteinn Sæmundsson skrifar 25. október 2017 09:36 Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins. Koma þarf í veg fyrir sölu hluta Arionbanka til erlendra vogunarsjóða og nýta umfram eigið fé bæði Arion og Íslandsbanka til lækkunar skulda ríkissjóðs og góðra verka. Landsbankinn verði í fararbroddi tæknivæðingar og rekstrarhagræðingar og leiði þar með samkeppni um lægri vexti. Verði ekki gerð breyting á peningamálastefnu Seðlabankans mun það hamla framförum og nýsköpun í landinu. Gera þarf nauðsynlegar breytingar á lögum um Seðlabankann þannig að ekki verði einungis miðað við verðbólguviðmið. Einnig þarf að breyta neysluvísitölugrunni nú þegar með því að taka húsnæði útúr grunninum. Í framhaldinu verður verðtrygging á neytendalánum aflögð. Okurvaxtastefnan er einkum smærri fyrirtækjum og heimilum fjötur um fót. Vaxtamunur bankanna á óbundnum innlánum og yfirdráttarlánum er allt að fimmtugfaldur. Allir mega sjá að þetta ástand er óþolandi. Lækka verður vexti tafarlaust til að gera ungu vel menntuðu fólki kleift að setjast að á Íslandi. Miðflokkurinn hefur flokka skýrasta stefnu í vaxtamálum. Settu X við M næsta laugardag!! Mótaðu framtíðina með okkur.Þorsteinn Sæmundsson, frambjóðandi Miðflokksins í fyrsta sæti Reykjavíkur Suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Þorsteinn Sæmundsson Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins. Koma þarf í veg fyrir sölu hluta Arionbanka til erlendra vogunarsjóða og nýta umfram eigið fé bæði Arion og Íslandsbanka til lækkunar skulda ríkissjóðs og góðra verka. Landsbankinn verði í fararbroddi tæknivæðingar og rekstrarhagræðingar og leiði þar með samkeppni um lægri vexti. Verði ekki gerð breyting á peningamálastefnu Seðlabankans mun það hamla framförum og nýsköpun í landinu. Gera þarf nauðsynlegar breytingar á lögum um Seðlabankann þannig að ekki verði einungis miðað við verðbólguviðmið. Einnig þarf að breyta neysluvísitölugrunni nú þegar með því að taka húsnæði útúr grunninum. Í framhaldinu verður verðtrygging á neytendalánum aflögð. Okurvaxtastefnan er einkum smærri fyrirtækjum og heimilum fjötur um fót. Vaxtamunur bankanna á óbundnum innlánum og yfirdráttarlánum er allt að fimmtugfaldur. Allir mega sjá að þetta ástand er óþolandi. Lækka verður vexti tafarlaust til að gera ungu vel menntuðu fólki kleift að setjast að á Íslandi. Miðflokkurinn hefur flokka skýrasta stefnu í vaxtamálum. Settu X við M næsta laugardag!! Mótaðu framtíðina með okkur.Þorsteinn Sæmundsson, frambjóðandi Miðflokksins í fyrsta sæti Reykjavíkur Suður.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar