Forystuhópurinn fór vitlausa leið í maraþonhlaupi og allir misstu af sigrinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 22:30 Feneyjarmaraþonið er alltaf vinsælt enda á frábærum stað. Vísir/EPA Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Svo var raunin Feneyjarmaraþoninu á dögunum þegar heimamaður vann óvæntan sigur eftir einn risastóran misskilning. Afríkumennirnir Abdulahl Dawud, Gilbert Kipleting Chumba, Kipkemei Mutai og David Kiprono Metto voru fremstir í hlaupinu og voru allir líklegir til afreka. Þeir hlupu á eftir mótorhjóli sem sýndi þeim rétta leið. Eða það héldu þeir. Ökumaðurinn villtist hinsvegar af leið eftir 25 kílómetra hlaup. Ítalinn Eyob Faniel var mínútu á eftir forystuhópnum en nýtti sér vel aukakrókinn sem bestu hlaupararnir tóku og varð á endanum fyrsti Ítalinn í 22 ár til að vinna Feneyjarmaraþonið. Hér fyrir neðan má sjá tímapunktinn þegar hlaupararnir átta sig á því að þeir eru búnir að vera að hlaupa vitlausa leið.Random dude wins Venice Marathon after leaders directed wrong way: https://t.co/LqqFuqoehCpic.twitter.com/ekmMeQ7P5I — Deadspin (@Deadspin) October 24, 2017 Mohammed Mussa varð annar í hlaupinu en Tariq Bamaarouf tryggði sér þriðja sætið. Efstur af mönnum sem tóku aukakrókinn var Gilbert Kipleting Chumba sem endaði fjórði. Hér fyrir neðan má sjá frétt Euronews um hlaupið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Svo var raunin Feneyjarmaraþoninu á dögunum þegar heimamaður vann óvæntan sigur eftir einn risastóran misskilning. Afríkumennirnir Abdulahl Dawud, Gilbert Kipleting Chumba, Kipkemei Mutai og David Kiprono Metto voru fremstir í hlaupinu og voru allir líklegir til afreka. Þeir hlupu á eftir mótorhjóli sem sýndi þeim rétta leið. Eða það héldu þeir. Ökumaðurinn villtist hinsvegar af leið eftir 25 kílómetra hlaup. Ítalinn Eyob Faniel var mínútu á eftir forystuhópnum en nýtti sér vel aukakrókinn sem bestu hlaupararnir tóku og varð á endanum fyrsti Ítalinn í 22 ár til að vinna Feneyjarmaraþonið. Hér fyrir neðan má sjá tímapunktinn þegar hlaupararnir átta sig á því að þeir eru búnir að vera að hlaupa vitlausa leið.Random dude wins Venice Marathon after leaders directed wrong way: https://t.co/LqqFuqoehCpic.twitter.com/ekmMeQ7P5I — Deadspin (@Deadspin) October 24, 2017 Mohammed Mussa varð annar í hlaupinu en Tariq Bamaarouf tryggði sér þriðja sætið. Efstur af mönnum sem tóku aukakrókinn var Gilbert Kipleting Chumba sem endaði fjórði. Hér fyrir neðan má sjá frétt Euronews um hlaupið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira