Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 13:45 Henry Cejudo með gullið sitt, Vísir/Getty Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. Henry Cejudo slapp með brunasár á fæti þegar húsið hans brann en missti eina verðmætustu eignina sína. Cejudo vann Ólympíugull í frjálsri glímu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 en þá var hann aðeins 21 árs gamall og varð um leið yngsti Ólympíumeistari Bandaríkjamanna í glímu. Cejudo vakti mikla athygli í heimalandi sinu ekki síst fyrir þá staðreynd að hann er sonur ólöglega innflytjenda frá Mexikó og saga hans varð sögð í bókinni „American Victory.“ Cejudo náði ekki að fylgja þessu eftir því hann náði ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna á ÓL í London 2012 og ári seinni var hann búinn að skipta yfir í blandaðar bardagsíþróttir. Henry Cejudo átti hinsvegar alltaf minningarnar og verðlaunin síns frá því Peking 2008 þegar hann vann Japanann Tomohiro Matsunaga í úrslitaglímunni. Eða þar til nú. MMAFighting.com segir frá því að Cejudo hafi tapað Ólympíugullinu sínu í brunanum. Cejudo hefur barist í blönduðum bardagaíþróttum frá árinu 2013 og hefur unnið 11 af 13 bardögum sínum til þessa. Næsti bardagi hans átti að vera 2. desember næstkomandi.Olympic champion loses gold medal escaping California fire, report says https://t.co/1SmWTu3Iylpic.twitter.com/CUQmI3saLe — NBC Sports (@NBCSports) October 10, 2017Henry Cejudo á verðlaunapallinum á ÓL í Peking 2008.Vísir/Getty MMA Ólympíuleikar Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. Henry Cejudo slapp með brunasár á fæti þegar húsið hans brann en missti eina verðmætustu eignina sína. Cejudo vann Ólympíugull í frjálsri glímu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 en þá var hann aðeins 21 árs gamall og varð um leið yngsti Ólympíumeistari Bandaríkjamanna í glímu. Cejudo vakti mikla athygli í heimalandi sinu ekki síst fyrir þá staðreynd að hann er sonur ólöglega innflytjenda frá Mexikó og saga hans varð sögð í bókinni „American Victory.“ Cejudo náði ekki að fylgja þessu eftir því hann náði ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna á ÓL í London 2012 og ári seinni var hann búinn að skipta yfir í blandaðar bardagsíþróttir. Henry Cejudo átti hinsvegar alltaf minningarnar og verðlaunin síns frá því Peking 2008 þegar hann vann Japanann Tomohiro Matsunaga í úrslitaglímunni. Eða þar til nú. MMAFighting.com segir frá því að Cejudo hafi tapað Ólympíugullinu sínu í brunanum. Cejudo hefur barist í blönduðum bardagaíþróttum frá árinu 2013 og hefur unnið 11 af 13 bardögum sínum til þessa. Næsti bardagi hans átti að vera 2. desember næstkomandi.Olympic champion loses gold medal escaping California fire, report says https://t.co/1SmWTu3Iylpic.twitter.com/CUQmI3saLe — NBC Sports (@NBCSports) October 10, 2017Henry Cejudo á verðlaunapallinum á ÓL í Peking 2008.Vísir/Getty
MMA Ólympíuleikar Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira