Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 13:45 Henry Cejudo með gullið sitt, Vísir/Getty Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. Henry Cejudo slapp með brunasár á fæti þegar húsið hans brann en missti eina verðmætustu eignina sína. Cejudo vann Ólympíugull í frjálsri glímu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 en þá var hann aðeins 21 árs gamall og varð um leið yngsti Ólympíumeistari Bandaríkjamanna í glímu. Cejudo vakti mikla athygli í heimalandi sinu ekki síst fyrir þá staðreynd að hann er sonur ólöglega innflytjenda frá Mexikó og saga hans varð sögð í bókinni „American Victory.“ Cejudo náði ekki að fylgja þessu eftir því hann náði ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna á ÓL í London 2012 og ári seinni var hann búinn að skipta yfir í blandaðar bardagsíþróttir. Henry Cejudo átti hinsvegar alltaf minningarnar og verðlaunin síns frá því Peking 2008 þegar hann vann Japanann Tomohiro Matsunaga í úrslitaglímunni. Eða þar til nú. MMAFighting.com segir frá því að Cejudo hafi tapað Ólympíugullinu sínu í brunanum. Cejudo hefur barist í blönduðum bardagaíþróttum frá árinu 2013 og hefur unnið 11 af 13 bardögum sínum til þessa. Næsti bardagi hans átti að vera 2. desember næstkomandi.Olympic champion loses gold medal escaping California fire, report says https://t.co/1SmWTu3Iylpic.twitter.com/CUQmI3saLe — NBC Sports (@NBCSports) October 10, 2017Henry Cejudo á verðlaunapallinum á ÓL í Peking 2008.Vísir/Getty MMA Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. Henry Cejudo slapp með brunasár á fæti þegar húsið hans brann en missti eina verðmætustu eignina sína. Cejudo vann Ólympíugull í frjálsri glímu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 en þá var hann aðeins 21 árs gamall og varð um leið yngsti Ólympíumeistari Bandaríkjamanna í glímu. Cejudo vakti mikla athygli í heimalandi sinu ekki síst fyrir þá staðreynd að hann er sonur ólöglega innflytjenda frá Mexikó og saga hans varð sögð í bókinni „American Victory.“ Cejudo náði ekki að fylgja þessu eftir því hann náði ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna á ÓL í London 2012 og ári seinni var hann búinn að skipta yfir í blandaðar bardagsíþróttir. Henry Cejudo átti hinsvegar alltaf minningarnar og verðlaunin síns frá því Peking 2008 þegar hann vann Japanann Tomohiro Matsunaga í úrslitaglímunni. Eða þar til nú. MMAFighting.com segir frá því að Cejudo hafi tapað Ólympíugullinu sínu í brunanum. Cejudo hefur barist í blönduðum bardagaíþróttum frá árinu 2013 og hefur unnið 11 af 13 bardögum sínum til þessa. Næsti bardagi hans átti að vera 2. desember næstkomandi.Olympic champion loses gold medal escaping California fire, report says https://t.co/1SmWTu3Iylpic.twitter.com/CUQmI3saLe — NBC Sports (@NBCSports) October 10, 2017Henry Cejudo á verðlaunapallinum á ÓL í Peking 2008.Vísir/Getty
MMA Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira