Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:30 Justin Gatlin og Usain Bolt á verðlaunapallinum á HM í frjálsum í London. Vísir/Getty Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland). Frjálsar íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Sjá meira
Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland).
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Sjá meira