Usain Bolt: Verða að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Usain Bolt hugsi. Vísir/Getty Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Sjá meira
Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Sjá meira