Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2017 19:50 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ef Norður-Kórea ógni Bandaríkjunum verði þeim mætt með „eldi og heift“ á stigi sem heimurinn hafi aldrei séð áður. Hann sagði hótanir Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu hafa náð nýjum hæðum og best væri að Norður-Kórea hætti að hóta Bandaríkjunum. Washington Post sagði frá því í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá leyniþjónustum Bandaríkjanna væri talið að yfirvöldum Norður-Kóreu hefði tekist að þróa og framleiða kjarnorkuvopn sem hægt væri að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Japanir hafa komist að sömu niðurstöðu. Samkvæmt því er Norður-Kórea mun nærri því að geta gert kjarnorkuárás á Bandaríkin en áður hefur verið talið.Sjá einnig: Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga„Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar. Þeim verður mætt með eldi og heift sem heimurinn hefur ekki séð áður,“ sagði Trump. Forsetinn sagði þetta á blaðamannafundi við golfvöll sinn í Bedminster í New Jersey. Yfirvöld Bandaríkjanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni í Norður-Kóreu og hefur Trump heitið því að Norður-Kóreu verði ekki gert kleift að ógna Bandaríkjunum með kjarnorkuvopnum.President Trump: If North Korea makes any more threats to the U.S., "they will be met with fire and fury like the world has never seen" pic.twitter.com/8dQed79L1W— NBC News (@NBCNews) August 8, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ef Norður-Kórea ógni Bandaríkjunum verði þeim mætt með „eldi og heift“ á stigi sem heimurinn hafi aldrei séð áður. Hann sagði hótanir Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu hafa náð nýjum hæðum og best væri að Norður-Kórea hætti að hóta Bandaríkjunum. Washington Post sagði frá því í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá leyniþjónustum Bandaríkjanna væri talið að yfirvöldum Norður-Kóreu hefði tekist að þróa og framleiða kjarnorkuvopn sem hægt væri að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Japanir hafa komist að sömu niðurstöðu. Samkvæmt því er Norður-Kórea mun nærri því að geta gert kjarnorkuárás á Bandaríkin en áður hefur verið talið.Sjá einnig: Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga„Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar. Þeim verður mætt með eldi og heift sem heimurinn hefur ekki séð áður,“ sagði Trump. Forsetinn sagði þetta á blaðamannafundi við golfvöll sinn í Bedminster í New Jersey. Yfirvöld Bandaríkjanna hafa miklar áhyggjur af þróuninni í Norður-Kóreu og hefur Trump heitið því að Norður-Kóreu verði ekki gert kleift að ógna Bandaríkjunum með kjarnorkuvopnum.President Trump: If North Korea makes any more threats to the U.S., "they will be met with fire and fury like the world has never seen" pic.twitter.com/8dQed79L1W— NBC News (@NBCNews) August 8, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira