Nítján Rússar mega keppa á HM í frjálsum í London en ekki fyrir rússneska fánann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:00 Julia Stepanova vonast eftir því að fá að vera með á HM í London og keppa við Anítu okkar Hinriksdóttur. Vísir/Getty Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó. Frjálsar íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira