Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 14:30 Ásdís Hjálmsdóttir. Vísir/Samsett Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15
Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35
Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00
Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17
Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22
Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00
Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45
Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30