Arna Stefanía krækti í brons á EM | Guðni Valur í fimmta sæti Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 15:02 Arna Stefanía, hér hægra megin, vann bronsverðlaun á EM U23 ára í Póllandi. visir/epa Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakonan úr FH, vann bronsverðlaun á EM 20-22 ára í 400 metra grindahlaupi í Póllandi í dag er hún kom í mark á 56,37 sekúndu. Fór hún vel af stað og átti nægan kraft eftir þegar komið var á lokasprettinn þar sem hún náði forskotinu til að ná sæti á verðlaunapall. Var þetta besti tími Örnu til þessa á árinu. Var hún aðeins rúmlega hálfri sekúndu á eftir Ayomide Folorunso frá Ítalíu sem kom fyrst í mark á 55,82 sekúndu, hennar besta tíma á árinu en Jessica Turner frá Bretlandi kom í öðru sæti á 56,08, besta tíma hennar frá upphafi. Þá hafnaði Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, í fimmta sæti með kasti upp á 57,31 metra. Átti Guðni besta kast sitt í annarri umferð og fékk þrjú auka köst en náði ekki að bæta það. Voru þrjú af sex köstum Guðna dæmd ógild. Norðmaðurinn Sven Martin Skagestad stóð uppi sem sigurvegari í kringlukastinu með 61 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakonan úr FH, vann bronsverðlaun á EM 20-22 ára í 400 metra grindahlaupi í Póllandi í dag er hún kom í mark á 56,37 sekúndu. Fór hún vel af stað og átti nægan kraft eftir þegar komið var á lokasprettinn þar sem hún náði forskotinu til að ná sæti á verðlaunapall. Var þetta besti tími Örnu til þessa á árinu. Var hún aðeins rúmlega hálfri sekúndu á eftir Ayomide Folorunso frá Ítalíu sem kom fyrst í mark á 55,82 sekúndu, hennar besta tíma á árinu en Jessica Turner frá Bretlandi kom í öðru sæti á 56,08, besta tíma hennar frá upphafi. Þá hafnaði Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, í fimmta sæti með kasti upp á 57,31 metra. Átti Guðni besta kast sitt í annarri umferð og fékk þrjú auka köst en náði ekki að bæta það. Voru þrjú af sex köstum Guðna dæmd ógild. Norðmaðurinn Sven Martin Skagestad stóð uppi sem sigurvegari í kringlukastinu með 61 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira