101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:00 Julia "Hurricane“ Hawkins. Mynd/Instagramsíða USATF Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT Frjálsar íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT
Frjálsar íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira