Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. júní 2017 15:23 Bill Cosby er laus gegn tryggingu sem sakir standa. Vísir/Getty Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. Kviðdómurinn samanstendur af fimm konum og sjö körlum. Þau hafa ekki komið sér saman um sekt eða sakleysi Cosby eins og fram kemur á vef BBC. Málið hefur víða vakið mikla athygli og grannt er fylgst með réttarhöldunum. Cosby, sem er sjötíu og níu ára að aldri, er gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Lögmenn gamanleikarans byggja vörn hans á því að um hafi verið að ræða samræði með samþykki. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Cosby ávarpaði bæði fjölmiðla og mikinn fjölda fólks sem var samankominn fyrir utan dómshúsið á föstudaginn og sagði„Ég vil óska öllum feðrum góðs feðradags og ég vil þakka hverjum og einum í kviðdómnum kærlega fyrir þeirra löngu vinnudaga.“Bill CosbyVísir/Getty Tengdar fréttir Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55 Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5. júní 2017 09:08 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. Kviðdómurinn samanstendur af fimm konum og sjö körlum. Þau hafa ekki komið sér saman um sekt eða sakleysi Cosby eins og fram kemur á vef BBC. Málið hefur víða vakið mikla athygli og grannt er fylgst með réttarhöldunum. Cosby, sem er sjötíu og níu ára að aldri, er gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Lögmenn gamanleikarans byggja vörn hans á því að um hafi verið að ræða samræði með samþykki. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Cosby ávarpaði bæði fjölmiðla og mikinn fjölda fólks sem var samankominn fyrir utan dómshúsið á föstudaginn og sagði„Ég vil óska öllum feðrum góðs feðradags og ég vil þakka hverjum og einum í kviðdómnum kærlega fyrir þeirra löngu vinnudaga.“Bill CosbyVísir/Getty
Tengdar fréttir Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06 Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55 Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5. júní 2017 09:08 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Réttarhöld yfir Cosby: Notaði frægðina til þess að fá sínu framgengt Réttarhöld yfir Cosby hófust í Pennsylvaníu-ríki í gær en hann er sakaður um að hafa nauðgað konu árið 2004. 6. júní 2017 08:06
Reynt að sýna fram á hættulegt hegðunarmynstur í réttarhöldum yfir Bill Cosby Réttarhöld yfr Bill Crosby hófust á mánudaginn síðastliðinn. Andrea Constand sakar hann um að hafa byrlað sér lyf og áfengi árið 2004 og nauðgað henni. Málið var upphaflega kært ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust Crosby og Constand að samkomulagi 7. júní 2017 11:55
Réttað yfir Bill Cosby í dag Fyrsti dagur réttarhalda í máli grínistans Bill Cosby er í dag en hann er sakaður um að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi. 5. júní 2017 09:08
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03