Bjarkey: Hver er þessi freki karl sem öllu ræður? Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. maí 2017 11:11 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG. Vísir/Vilhelm Þau voru stór orðin sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lét falla í eldhúsdagsumræðum í gær um freka manninn svokallaða og hann verður að útskýra þau nánar, sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í störfum þingsins í morgun. „Hver er það sem vill ekki breyta, hæstvirtur ráðherra?“ spurði Bjarkey. Benedikt sagði í ræðu sinni í gær að stundum sé útlit fyrir að náttúrulögmál ríki hér á landi um að engu megi breyta í samfélaginu. Þá hafi Íslendingar áður fyrr fylgt orðatiltækinu: „Sá vægir sem vitið hefur meira,“ en að landsmenn segi í dag: „Freki karlinn ræður, freki karlinn sem engu vill breyta og allt þykist vita. Hann segir: Þó að allt stefni í óefni skulum við aldrei, aldrei víkja frá þeirri stefnu sem ég hef ákveðið að sé rétt,” sagði Benedikt.Tilbúin til að aðstoða í erfiðleikum Bjarkey sagði stjórnarandstöðuna þurfa að fá að vita hver þessi freki karl sé og bauð fram aðstoð hennar – ef í harðbakka skyldi slá í stjórnarsamstarfinu. Hún sagði hins vegar að við fyrstu sýn sé útlit fyrir að Benedikt hafi verið að tala um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. „Það er alveg ljóst, og það sjá það allir sem vilja sjá, að það er ágreiningur uppi í ríkisstjórninni. Þau eru ekki samstíga, þau eru ekki að fara sömu leið hvert með öðru, haldast allavega ekki í hönd. Það er alveg augljóst,“ sagði Bjarkey. „Og auðvitað þarf ráðherra að skýra við hvern hann á, því ef hann á ekki við um forsætisráðherra og þá fylginauta sem eru með honum í ríkisstjórn þá þurfum við að vita hver það er sem hamlar því að hér sé hægt að koma á góðum breytingum.“ Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Þau voru stór orðin sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lét falla í eldhúsdagsumræðum í gær um freka manninn svokallaða og hann verður að útskýra þau nánar, sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í störfum þingsins í morgun. „Hver er það sem vill ekki breyta, hæstvirtur ráðherra?“ spurði Bjarkey. Benedikt sagði í ræðu sinni í gær að stundum sé útlit fyrir að náttúrulögmál ríki hér á landi um að engu megi breyta í samfélaginu. Þá hafi Íslendingar áður fyrr fylgt orðatiltækinu: „Sá vægir sem vitið hefur meira,“ en að landsmenn segi í dag: „Freki karlinn ræður, freki karlinn sem engu vill breyta og allt þykist vita. Hann segir: Þó að allt stefni í óefni skulum við aldrei, aldrei víkja frá þeirri stefnu sem ég hef ákveðið að sé rétt,” sagði Benedikt.Tilbúin til að aðstoða í erfiðleikum Bjarkey sagði stjórnarandstöðuna þurfa að fá að vita hver þessi freki karl sé og bauð fram aðstoð hennar – ef í harðbakka skyldi slá í stjórnarsamstarfinu. Hún sagði hins vegar að við fyrstu sýn sé útlit fyrir að Benedikt hafi verið að tala um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. „Það er alveg ljóst, og það sjá það allir sem vilja sjá, að það er ágreiningur uppi í ríkisstjórninni. Þau eru ekki samstíga, þau eru ekki að fara sömu leið hvert með öðru, haldast allavega ekki í hönd. Það er alveg augljóst,“ sagði Bjarkey. „Og auðvitað þarf ráðherra að skýra við hvern hann á, því ef hann á ekki við um forsætisráðherra og þá fylginauta sem eru með honum í ríkisstjórn þá þurfum við að vita hver það er sem hamlar því að hér sé hægt að koma á góðum breytingum.“
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira