Bolt hefur ekki hitt þann sem kostaði hann gullið: „Þarf að tala við hann maður á mann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 10:45 Nesta Carter og Usain Bolt fagna saman í Moskvu fyrir fjórum árum en þeir unnu mörg verðlaun saman. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira