Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2017 14:48 Neil Gorsuch. Vísir/Getty Neil M. Gorsuch, hæstaréttardómaraefni Donalds Trump, heldur því staðfastlega fram að enginn, ekki einu sinni forseti Bandaríkjanna, sé hafinn yfir lög. Þetta kom fram á öðrum degi áheyrnar hans frammi fyrir þinginu. BBC greinir frá. Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum, þ.á.m. svokallaðri „waterboarding“-aðferð, ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. Þá var hann einnig spurður út í úrskurð í máli Roe v. Wade frá árinu 1973 en í kosningabaráttu sinni lagði Trump áherslu á að skipa dómara sem myndi snúa úrskurðinum við. Gorsuch svaraði einfaldlega „nei“ og að hann hefði „gengið út“ ef Trump hefði farið þess á leit við hann. Hann fullyrti enn fremur að hann hefði ekki verið beðinn um að lofa neinu varðandi dómsúrskurði. Gorsuch gaf annars lítið upp og forðaðist að fullyrða nokkuð sem gæti reynst umdeilt. Þá var hann einnig spurður út í réttindi fólks á vinnumarkaði, umdeilt ferðabann forsetans og hversu bókstaflega ætti að styðjast við stjórnarskrána í túlkun á lögum. Svör hans voru nokkuð loðin. Óvíst er hvort Demókratar reyni að standa í vegi fyrir tilnefningu Gorsuch. Ef þeir láta á það reyna gæti það reynst þeim erfitt en Repúblikanar eru með meirihluta í öldungadeild bandaríska þingsins. Búist er við að kosið verði um tilnefninguna fyrir 7. apríl næstkomandi. Þriðji dagur áheyrnar Gorsuch frammi fyrir þinginu fer nú fram. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50 FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21. mars 2017 07:00 Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22. mars 2017 07:45 Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Neil M. Gorsuch, hæstaréttardómaraefni Donalds Trump, heldur því staðfastlega fram að enginn, ekki einu sinni forseti Bandaríkjanna, sé hafinn yfir lög. Þetta kom fram á öðrum degi áheyrnar hans frammi fyrir þinginu. BBC greinir frá. Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum, þ.á.m. svokallaðri „waterboarding“-aðferð, ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. Þá var hann einnig spurður út í úrskurð í máli Roe v. Wade frá árinu 1973 en í kosningabaráttu sinni lagði Trump áherslu á að skipa dómara sem myndi snúa úrskurðinum við. Gorsuch svaraði einfaldlega „nei“ og að hann hefði „gengið út“ ef Trump hefði farið þess á leit við hann. Hann fullyrti enn fremur að hann hefði ekki verið beðinn um að lofa neinu varðandi dómsúrskurði. Gorsuch gaf annars lítið upp og forðaðist að fullyrða nokkuð sem gæti reynst umdeilt. Þá var hann einnig spurður út í réttindi fólks á vinnumarkaði, umdeilt ferðabann forsetans og hversu bókstaflega ætti að styðjast við stjórnarskrána í túlkun á lögum. Svör hans voru nokkuð loðin. Óvíst er hvort Demókratar reyni að standa í vegi fyrir tilnefningu Gorsuch. Ef þeir láta á það reyna gæti það reynst þeim erfitt en Repúblikanar eru með meirihluta í öldungadeild bandaríska þingsins. Búist er við að kosið verði um tilnefninguna fyrir 7. apríl næstkomandi. Þriðji dagur áheyrnar Gorsuch frammi fyrir þinginu fer nú fram.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50 FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21. mars 2017 07:00 Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22. mars 2017 07:45 Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50
FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21. mars 2017 07:00
Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22. mars 2017 07:45
Trump segir þingsæti Repúblikana í húfi Mikill ágreiningur er meðal Repúblikana á þingi um það hvers konar löggjöf eigi að taka við af Obamacare. 22. mars 2017 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent