Manafort ræðir við þingið Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2017 15:14 Paul Manafort. Vísir/EPA Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeilda bandaríska þingsins um njósnamál. Nefndin rannsakar meint tengsl og mögulegt samráð framboðs Trump og yfirvalda í Rússlandi í forsetakosningunum í Bandaríkjum í fyrra. Devin Nunes, formaður nefndarinnar, segir að lögmenn Manafort hafi haft samband við nefndina og tilkynnt henni að hann væri tilbúinn til að bera vitni. Nunes sagði einnig að James B. Comey, yfirmaður FBI, og Michael S. Rogers, yfirmaður NSA, hefðu verið boðaðir aftur fyrir nefndina. Ekki liggur fyrir hvort að yfirheyrslurnar verða opnar eða ekki. Samkvæmt AP fréttaveitunni starfaði Manafort í leyni fyrir rússneskan auðkýfing, sem tengist Vladimir Putin, að því að bæta stöðu stjórnvalda í Moskvu. Það var áður en hann tók að sér að stýra Trump-skútunni í forsetakosningunum. Meðal þess sem AP sagði frá er að árið 2005 hafi samdi Manafort áætlun um að hann myndi hafa áhrif á stjórnmál, viðskipti og fréttaflutning í Bandaríkjunum, Evrópu og víðar til hags Rússlands. Árið 2006 skrifaði hann undir starfssamning við auðjöfurinn Oleg Deripaska og fékk um tíu milljónir dala á ári. „Við trúum því að þessi áætlun gæti bætt hag ríkisstjórnar Putin verulega ef henni er beitt rétt,“ skrifaði Manafort í minnisblað sem ætlað var Deripaska. Talsmaður Manafort sagði AP að hann hefði verið ráðinn sem fjárfestingaráðgjafi.Paul Manafort has volunteered to testify before the House Intelligence Committee, Chairman Nunes says https://t.co/sGG8vmZr3P— NBC News (@NBCNews) March 24, 2017 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeilda bandaríska þingsins um njósnamál. Nefndin rannsakar meint tengsl og mögulegt samráð framboðs Trump og yfirvalda í Rússlandi í forsetakosningunum í Bandaríkjum í fyrra. Devin Nunes, formaður nefndarinnar, segir að lögmenn Manafort hafi haft samband við nefndina og tilkynnt henni að hann væri tilbúinn til að bera vitni. Nunes sagði einnig að James B. Comey, yfirmaður FBI, og Michael S. Rogers, yfirmaður NSA, hefðu verið boðaðir aftur fyrir nefndina. Ekki liggur fyrir hvort að yfirheyrslurnar verða opnar eða ekki. Samkvæmt AP fréttaveitunni starfaði Manafort í leyni fyrir rússneskan auðkýfing, sem tengist Vladimir Putin, að því að bæta stöðu stjórnvalda í Moskvu. Það var áður en hann tók að sér að stýra Trump-skútunni í forsetakosningunum. Meðal þess sem AP sagði frá er að árið 2005 hafi samdi Manafort áætlun um að hann myndi hafa áhrif á stjórnmál, viðskipti og fréttaflutning í Bandaríkjunum, Evrópu og víðar til hags Rússlands. Árið 2006 skrifaði hann undir starfssamning við auðjöfurinn Oleg Deripaska og fékk um tíu milljónir dala á ári. „Við trúum því að þessi áætlun gæti bætt hag ríkisstjórnar Putin verulega ef henni er beitt rétt,“ skrifaði Manafort í minnisblað sem ætlað var Deripaska. Talsmaður Manafort sagði AP að hann hefði verið ráðinn sem fjárfestingaráðgjafi.Paul Manafort has volunteered to testify before the House Intelligence Committee, Chairman Nunes says https://t.co/sGG8vmZr3P— NBC News (@NBCNews) March 24, 2017
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira