Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir að slá Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 23:30 Vilmundur Vilhjálmsson afhendir Ara Braga Kárasyni gullskóinn. Mynd/FRÍ Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. Ari Bragi Kárason fékk þá afhentan gullskó íslenskra spretthlaupara þar sem að hann á nú annað af tveimur helstu spretthlaupsmetum Íslands eða Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Ari Bragi setti nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi þegar hann hljóp á 10,52 sekúndum í Hafnarfriði 16. Júlí 2016. Vilmundur Vilhjálmsson var besti spretthlaupari Íslands fyrir fjórum áratugum og hann setti þá Íslandsmet í bæði 100 og 200 metra hlaupum auk þess að hlaupa 400 metrana á 47,1 sekúndum. Vilmundur hljóp 100 metrana hraðast á 10,3 sekúndum en 200 metrana hraðast á 21,1 sekúndu. Vilmundur stundaði nám í Loughborough á áttunda áratugnum og var einn besti spretthlaupari á Bretlandseyjum á þeim tíma. Þar æfðu millilengdahlaupararnir með spretthlaupurunum í styrktaræfingum og brekkusprettum og meðal æfingafélagana var Sebastian Coe, núverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, sem var Ólympíumeistari og Heimsmethafi í millilengdahlaupum. Vilmundur keppti með landsliðinu í fjölda ára og keppti á Evrópumeistaramótinu í Prag 1978. Þegar Jón Arnar Magnússon sló met Vilmundar í 200 metra hlaupi þá gaf Vilmundur Jón Arnari gullskó en hann gyllti gömlu gaddaskóna sína og gaf Jóni annan skóinn. Hinn hefur Vilmundur geymt þar til nýtt met yrði sett í 100 metra hlaupi. Það var síðan á RIG sem Vilmundur hitti Ara Braga, núverandi Íslandsmethafa og færði honum gullskóinn hinn síðari. Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. Ari Bragi Kárason fékk þá afhentan gullskó íslenskra spretthlaupara þar sem að hann á nú annað af tveimur helstu spretthlaupsmetum Íslands eða Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Ari Bragi setti nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi þegar hann hljóp á 10,52 sekúndum í Hafnarfriði 16. Júlí 2016. Vilmundur Vilhjálmsson var besti spretthlaupari Íslands fyrir fjórum áratugum og hann setti þá Íslandsmet í bæði 100 og 200 metra hlaupum auk þess að hlaupa 400 metrana á 47,1 sekúndum. Vilmundur hljóp 100 metrana hraðast á 10,3 sekúndum en 200 metrana hraðast á 21,1 sekúndu. Vilmundur stundaði nám í Loughborough á áttunda áratugnum og var einn besti spretthlaupari á Bretlandseyjum á þeim tíma. Þar æfðu millilengdahlaupararnir með spretthlaupurunum í styrktaræfingum og brekkusprettum og meðal æfingafélagana var Sebastian Coe, núverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, sem var Ólympíumeistari og Heimsmethafi í millilengdahlaupum. Vilmundur keppti með landsliðinu í fjölda ára og keppti á Evrópumeistaramótinu í Prag 1978. Þegar Jón Arnar Magnússon sló met Vilmundar í 200 metra hlaupi þá gaf Vilmundur Jón Arnari gullskó en hann gyllti gömlu gaddaskóna sína og gaf Jóni annan skóinn. Hinn hefur Vilmundur geymt þar til nýtt met yrði sett í 100 metra hlaupi. Það var síðan á RIG sem Vilmundur hitti Ara Braga, núverandi Íslandsmethafa og færði honum gullskóinn hinn síðari.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti