Rutte: Holland hafnaði popúlisma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. mars 2017 07:48 Mark Rutte. vísir/epa Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news
Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00
Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00
Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28