Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 12:38 Adam Osowski hafði verið starfsmaður Háteigs í ellefu ár. Vísir Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið. Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið.
Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39
Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55
Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19