Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 15:15 Mynd/Samsett/FRÍ Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Það sem er líka athyglisvert er að þær koma úr fjórum mismundandi félögum og það er því greinilega verið að vinna flott starf á mörgum stöðum.Erna Sóley Gunnarsdóttir út Aftureldingu bætti Íslandsmet Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur með þriggja kílóa kúlunni í flokki 16-17 ára stúlkna. Erna Sóley kastaði 15,23 metra á Stórmóti ÍR en gamla metið var 15,06 metrar. Erna Sóley er gríðarlegt efni en hún keppir fyrir Aftureldingu og er þjálfuð af Pétri Guðmundssyni.Thelma Rós Hálfdánardóttir úr FH setti aldursflokkamet í stangarstökki 15 ára stúlkna með því að fara yfir 3,30 metra á Stórmóti ÍR. Thelma Rós átti sjálf gamla metið (3,20 metrar) en með Örnu Ýr Jónsdóttur. Arna Ýr er kannski þekktari fyrir það var vera kjörin Ungfrú Ísland árið 2015.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti aldursflokkamet hjá 17 til 22 ára þegar hún kom í mark á 24,28 sekúndum í 200 metra hlaupi á Stórmóti ÍR. Guðbjörg Jóna bætti met Silju Úlfarsdóttur (24,32 sekúndur) í 20 til 22 ára flokki sem var orðið 14 ára gamalt. Guðbjörg Jóna átti sjálf metin í 16 til 17 ára flokki og 18 til 19 ára flokki. Ekki slæmt að bæta þrjú aldursflokkamet í sama hlaupi hjá þessari stórefnilegu fimmtán ára stelpu.Birna Kristín Kristjánsdóttir úr Breiðabliki bætti aldursflokkamet í 60 metra grindahlaupi 15 ára stúlkna þegar hún hljóp á 9,05 sekúndum. Birna bætti met Blikans Irmu Gunnarsdóttur sem var búin að eiga það í fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá efni um afrek stelpnanna af fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Það sem er líka athyglisvert er að þær koma úr fjórum mismundandi félögum og það er því greinilega verið að vinna flott starf á mörgum stöðum.Erna Sóley Gunnarsdóttir út Aftureldingu bætti Íslandsmet Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur með þriggja kílóa kúlunni í flokki 16-17 ára stúlkna. Erna Sóley kastaði 15,23 metra á Stórmóti ÍR en gamla metið var 15,06 metrar. Erna Sóley er gríðarlegt efni en hún keppir fyrir Aftureldingu og er þjálfuð af Pétri Guðmundssyni.Thelma Rós Hálfdánardóttir úr FH setti aldursflokkamet í stangarstökki 15 ára stúlkna með því að fara yfir 3,30 metra á Stórmóti ÍR. Thelma Rós átti sjálf gamla metið (3,20 metrar) en með Örnu Ýr Jónsdóttur. Arna Ýr er kannski þekktari fyrir það var vera kjörin Ungfrú Ísland árið 2015.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti aldursflokkamet hjá 17 til 22 ára þegar hún kom í mark á 24,28 sekúndum í 200 metra hlaupi á Stórmóti ÍR. Guðbjörg Jóna bætti met Silju Úlfarsdóttur (24,32 sekúndur) í 20 til 22 ára flokki sem var orðið 14 ára gamalt. Guðbjörg Jóna átti sjálf metin í 16 til 17 ára flokki og 18 til 19 ára flokki. Ekki slæmt að bæta þrjú aldursflokkamet í sama hlaupi hjá þessari stórefnilegu fimmtán ára stelpu.Birna Kristín Kristjánsdóttir úr Breiðabliki bætti aldursflokkamet í 60 metra grindahlaupi 15 ára stúlkna þegar hún hljóp á 9,05 sekúndum. Birna bætti met Blikans Irmu Gunnarsdóttur sem var búin að eiga það í fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá efni um afrek stelpnanna af fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti