Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 20:04 Marine Le Pen. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi Front National, stjórnmálaflokks yst á hægri væng stjórnmálanna í Frakklandi segir að þjóðernishyggja sé stefna framtíðarinnar. Hún telur að árið 2017 verði árið þar sem „Evrópubúar vakna.“ BBC greinir frá. Ummælin lét Le Pen hafa eftir sér á samkomu þjóðernissinnaðra evrópskra stjórnmálaleiðtoga sem fram fer í borginni Koblenz í Þýskalandi þessa dagana. Þangað voru mættir leiðtogar frá stjórnmálaflokkum í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Hollandi sem allir eiga sameiginlegt að vera tortryggnir í garð innflytjenda. Flokkarnir eru einnig andsnúnir Evrópusambandinu. Á ráðstefnunni var til að mynda Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sem tók undir með Le Pen og vísaði hann til kjörs Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna í ræðu sinni á samkomunni. „Í gær, ný Ameríka. Í dag....ný Evrópa!“ Á þessu ári fara fram þingkosningar í Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóð um að þeim muni vegna vel í þeim kosningum. „Þetta ár verður ár fólksins, ár frelsisins og ár þjóðernishyggjunnar“ sagði Le Pen sem sagði jafnframt að hún telji að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa dómínó áhrif á önnur ríki Evrópusambandsins sem eitt af öðru munu yfirgefa sambandið. „Við erum að verða vitni að endurkomu þjóðríkisins“ sagði Le Pen sem nýtti jafnframt tækifærið og gagnrýndi harðlega innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem hún kallaði „stórslys.“ Hundruðir mótmælenda mótmæltu samkomunni í borginni á meðan fundarhöldum stóð. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi Front National, stjórnmálaflokks yst á hægri væng stjórnmálanna í Frakklandi segir að þjóðernishyggja sé stefna framtíðarinnar. Hún telur að árið 2017 verði árið þar sem „Evrópubúar vakna.“ BBC greinir frá. Ummælin lét Le Pen hafa eftir sér á samkomu þjóðernissinnaðra evrópskra stjórnmálaleiðtoga sem fram fer í borginni Koblenz í Þýskalandi þessa dagana. Þangað voru mættir leiðtogar frá stjórnmálaflokkum í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Hollandi sem allir eiga sameiginlegt að vera tortryggnir í garð innflytjenda. Flokkarnir eru einnig andsnúnir Evrópusambandinu. Á ráðstefnunni var til að mynda Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sem tók undir með Le Pen og vísaði hann til kjörs Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna í ræðu sinni á samkomunni. „Í gær, ný Ameríka. Í dag....ný Evrópa!“ Á þessu ári fara fram þingkosningar í Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóð um að þeim muni vegna vel í þeim kosningum. „Þetta ár verður ár fólksins, ár frelsisins og ár þjóðernishyggjunnar“ sagði Le Pen sem sagði jafnframt að hún telji að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa dómínó áhrif á önnur ríki Evrópusambandsins sem eitt af öðru munu yfirgefa sambandið. „Við erum að verða vitni að endurkomu þjóðríkisins“ sagði Le Pen sem nýtti jafnframt tækifærið og gagnrýndi harðlega innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem hún kallaði „stórslys.“ Hundruðir mótmælenda mótmæltu samkomunni í borginni á meðan fundarhöldum stóð.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira