Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2017 13:18 Guðni og Margrét Þórhildur í Konungsbókhlöðunni í gær. vísir/epa „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50
Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14