Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2017 13:18 Guðni og Margrét Þórhildur í Konungsbókhlöðunni í gær. vísir/epa „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50
Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14