Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2016 08:31 Jackie Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Vísir/AFP Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira