Nýr þingmaður fékk fjárlagafrumvarpið í hendurnar: „Shit just got serious“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. desember 2016 20:15 Meðal þess sem þurfti að huga að við þingsetningu var myndataka fyrir althingi.is Mynd/Andrés Ingi Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra 32 nýju þingmanna sem tóku sæti á þingi í dag. Andrés tekur sæti fyrir Vinstri græna. Hann tók upp á því að leyfa fylgjendum sínum á Twitter að fylgja sér í gegnum viðburðarríkan þingsetningardag líkt og hann gerði í veislu á Bessastöðum 1. desember síðastliðinn.Sjá einnig: Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“Við þingsetningu er þingmönnum úthlutað sæti til bráðabirgða á meðan athöfnin stendur yfir. Síðar er svo dregið í sæti. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins var sessunautur Andrésar og hinum megin við Ásmund sat Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Andrés segir þau hafa stillt glensinu í hóf í þetta skiptið, en grín þeirra með forseta Íslands olli töluverðum usla í síðustu viku.Búið að kaupa blóm og merkja sæti til bráðabirgða. #þingsetning nálgast! pic.twitter.com/7myoqGlvIT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 #þingsetning er bara með tímabundna sætaskipan, en það er passað upp á að láta okkur @asta_fish ramma inn kall. Höldum samt sprelli í hófi pic.twitter.com/HeT3j2P6io— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var kominn tími á að skella sér í myndatöku fyrir vef Alþingis. Myndin er raunar ekki enn komin í birtingu þar en útkoman er eflaust hin glæsilegastaÞað er ekki eintómur glamúr þegar er #þingsetning. Maður þarf líka að setja upp sparisvipinn og fara í myndatöku fyrir vef @Althingi pic.twitter.com/TEjkvQFkZT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Andrés var meðal þeirra þingmanna sem kusu að sitja ekki hina hefðbundnu guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hann fylgdist þó grannt með þegar þingmenn bjuggu sig undir að ganga frá þinghúsinu yfir í kirkjuna og eins þegar þeir gengu aftur til þinghússins.Hersingin að verða tilbúin að rölta yfir í dómkirkjuna. #þingsetning er eins og skólinn með það að við sem förum ekki dundum okkur á meðan. pic.twitter.com/3NPBjwgJIu— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Svona lítur #þingsetning út úr þingflokksherbergi @Vinstrigraen pic.twitter.com/SGBZjMJSq2— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var komið að ávarpi forseta Íslands og ljóst er að Andrés hefur lagt vel við hlustir.Þingið þarf að endurheimta traustið sem það tapaði við hrunið, segir Guðni forseti. Með málefnalegri umræðu. Sammála. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Aldrei fleiri nýliðar. Aldrei yngra þing. Aldrei fleiri konur. Nú er lag að bæta vinnubrögð, segir Guðni forseti. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 En að hátíðarhöldum loknum hóst þingfundur, nýir þingmenn undirrituðu drengskaparheit og frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017 var kynnt. Alvara farin að færast í leikinn.#þingsetning, seinni hálfleikur: shit just got serious! pic.twitter.com/3LlB5CQaAf— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Í gegnum herlegheitin var Andrés með puttann á púlsinum hvað veitingarnar varðar. Sörur, snittur og brauð með áleggi var á boðstólnum fyrir þingmenn þegar 146. þing var sett í dag.#matartwitter gæti þótt áhugavert hvað #þingsetning kallar á hófstillt úrval í hádeginu. pic.twitter.com/wipMLvPNQW— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Hlaðborðið fyrir #þingsetning er alveg skítsæmó! En ekki mikið fyrir grænkerana. Cc: @Ragnheidur_Axel pic.twitter.com/SE2kwe6taM— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Snittur og sörur í hálfleik. #þingsetnin pic.twitter.com/xDxGCGb8sZ— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra 32 nýju þingmanna sem tóku sæti á þingi í dag. Andrés tekur sæti fyrir Vinstri græna. Hann tók upp á því að leyfa fylgjendum sínum á Twitter að fylgja sér í gegnum viðburðarríkan þingsetningardag líkt og hann gerði í veislu á Bessastöðum 1. desember síðastliðinn.Sjá einnig: Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“Við þingsetningu er þingmönnum úthlutað sæti til bráðabirgða á meðan athöfnin stendur yfir. Síðar er svo dregið í sæti. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins var sessunautur Andrésar og hinum megin við Ásmund sat Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Andrés segir þau hafa stillt glensinu í hóf í þetta skiptið, en grín þeirra með forseta Íslands olli töluverðum usla í síðustu viku.Búið að kaupa blóm og merkja sæti til bráðabirgða. #þingsetning nálgast! pic.twitter.com/7myoqGlvIT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 #þingsetning er bara með tímabundna sætaskipan, en það er passað upp á að láta okkur @asta_fish ramma inn kall. Höldum samt sprelli í hófi pic.twitter.com/HeT3j2P6io— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var kominn tími á að skella sér í myndatöku fyrir vef Alþingis. Myndin er raunar ekki enn komin í birtingu þar en útkoman er eflaust hin glæsilegastaÞað er ekki eintómur glamúr þegar er #þingsetning. Maður þarf líka að setja upp sparisvipinn og fara í myndatöku fyrir vef @Althingi pic.twitter.com/TEjkvQFkZT— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Andrés var meðal þeirra þingmanna sem kusu að sitja ekki hina hefðbundnu guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hann fylgdist þó grannt með þegar þingmenn bjuggu sig undir að ganga frá þinghúsinu yfir í kirkjuna og eins þegar þeir gengu aftur til þinghússins.Hersingin að verða tilbúin að rölta yfir í dómkirkjuna. #þingsetning er eins og skólinn með það að við sem förum ekki dundum okkur á meðan. pic.twitter.com/3NPBjwgJIu— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Svona lítur #þingsetning út úr þingflokksherbergi @Vinstrigraen pic.twitter.com/SGBZjMJSq2— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Þá var komið að ávarpi forseta Íslands og ljóst er að Andrés hefur lagt vel við hlustir.Þingið þarf að endurheimta traustið sem það tapaði við hrunið, segir Guðni forseti. Með málefnalegri umræðu. Sammála. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Aldrei fleiri nýliðar. Aldrei yngra þing. Aldrei fleiri konur. Nú er lag að bæta vinnubrögð, segir Guðni forseti. #þingsetning— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 En að hátíðarhöldum loknum hóst þingfundur, nýir þingmenn undirrituðu drengskaparheit og frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017 var kynnt. Alvara farin að færast í leikinn.#þingsetning, seinni hálfleikur: shit just got serious! pic.twitter.com/3LlB5CQaAf— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Í gegnum herlegheitin var Andrés með puttann á púlsinum hvað veitingarnar varðar. Sörur, snittur og brauð með áleggi var á boðstólnum fyrir þingmenn þegar 146. þing var sett í dag.#matartwitter gæti þótt áhugavert hvað #þingsetning kallar á hófstillt úrval í hádeginu. pic.twitter.com/wipMLvPNQW— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Hlaðborðið fyrir #þingsetning er alveg skítsæmó! En ekki mikið fyrir grænkerana. Cc: @Ragnheidur_Axel pic.twitter.com/SE2kwe6taM— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016 Snittur og sörur í hálfleik. #þingsetnin pic.twitter.com/xDxGCGb8sZ— Andrés Ingi (@andresingi) December 6, 2016
Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira