Mulla Krekar handtekinn í Noregi Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 11:40 Krekar hefur verið á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn frá árinu 2006. Vísir/AFP Norska öryggislögreglan PST handtók í morgun írakska íslamistann mulla Krekar eftir að hæstiréttur landsins hafði hafnað kröfu hans um endurupptöku á máli hans þar sem norskur dómstóll hafði úrskurðað að hægt væri að framselja hann frá Noregi til Ítalíu. NRK greinir frá. Hinn sextugi Krekar er grunaður um að vera leiðtogi í hryðjuverkasamtökunum Rawti Shax sem var með starfsemi í fjölda evrópskra ríkja. Krekar sjálfur hefur sjálfur sagt að um stjórnmálasamtök hafi verið að ræða og krefst þess að verða sleppt. Lögregla á Ítalíu hefur sakað Krekar, sem heitir Najmuddin Faraj Ahmad réttu nafni, um að hafa skipulagt hryðjuverk í Noregi og fleiri ríkjum álfunnar og hefur viljað fá hann framseldan. Eftir dóm hæstaréttar Noregs í morgun er talið líklegt að svo verði. Krekar kom frá Írak og til Noregs sem flóttamaður árið 1991. Til stóð að honum yrði vísað úr landi árið 2003 og aftur 2007, þar sem hann er talinn vera ógn við þjóðaröryggi, en hann er enn í Noregi þar sem yfirvöld þar telja sig ekki geta tryggt að hann hljóti ekki dauðadóm í heimalandi sínu Írak. Krekar hefur verið á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn frá árinu 2006. Tengdar fréttir Mullah Krekar dæmdur í fimm ára fangelsi í Noregi Dómstólar í Noregi hafa dæmt kúrdann Mullah Krekar í fimm ára fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti. 26. mars 2012 15:58 Brottvísun til Íraks rædd Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli. 28. febrúar 2015 10:00 Vilja senda Múllah Krekar í einangrun Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Norska öryggislögreglan PST handtók í morgun írakska íslamistann mulla Krekar eftir að hæstiréttur landsins hafði hafnað kröfu hans um endurupptöku á máli hans þar sem norskur dómstóll hafði úrskurðað að hægt væri að framselja hann frá Noregi til Ítalíu. NRK greinir frá. Hinn sextugi Krekar er grunaður um að vera leiðtogi í hryðjuverkasamtökunum Rawti Shax sem var með starfsemi í fjölda evrópskra ríkja. Krekar sjálfur hefur sjálfur sagt að um stjórnmálasamtök hafi verið að ræða og krefst þess að verða sleppt. Lögregla á Ítalíu hefur sakað Krekar, sem heitir Najmuddin Faraj Ahmad réttu nafni, um að hafa skipulagt hryðjuverk í Noregi og fleiri ríkjum álfunnar og hefur viljað fá hann framseldan. Eftir dóm hæstaréttar Noregs í morgun er talið líklegt að svo verði. Krekar kom frá Írak og til Noregs sem flóttamaður árið 1991. Til stóð að honum yrði vísað úr landi árið 2003 og aftur 2007, þar sem hann er talinn vera ógn við þjóðaröryggi, en hann er enn í Noregi þar sem yfirvöld þar telja sig ekki geta tryggt að hann hljóti ekki dauðadóm í heimalandi sínu Írak. Krekar hefur verið á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn frá árinu 2006.
Tengdar fréttir Mullah Krekar dæmdur í fimm ára fangelsi í Noregi Dómstólar í Noregi hafa dæmt kúrdann Mullah Krekar í fimm ára fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti. 26. mars 2012 15:58 Brottvísun til Íraks rædd Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli. 28. febrúar 2015 10:00 Vilja senda Múllah Krekar í einangrun Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Mullah Krekar dæmdur í fimm ára fangelsi í Noregi Dómstólar í Noregi hafa dæmt kúrdann Mullah Krekar í fimm ára fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti. 26. mars 2012 15:58
Brottvísun til Íraks rædd Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli. 28. febrúar 2015 10:00
Vilja senda Múllah Krekar í einangrun Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi. 30. janúar 2015 07:00