Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Anton Egilsson skrifar 27. nóvember 2016 16:37 Trump líst ekkert á uppátæki Jill Stein. Vísir/GETTY Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53