Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2016 06:30 Nicolaj Jacobsen ræðir málin við Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel. Vísir/Getty Sá sem hefur helst verið orðaður við stöðu Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfari danska handboltalandsliðsins er Nikolaj Jacobsen, fyrrverandi skytta Kiel og danska landsliðsins, sem er í dag þjálfari Þýskalandsmeistara Rhein-Neckar Löwen. Jacobsen er einmitt maðurinn sem tók við starfi Guðmundar hjá Löwen eftir að sá síðarnefndi réð sig í stöðu landsliðsþjálfara Danmerkur árið 2014. „Það verður líklega hann sem tekur við landsliðinu,“ sagði Andreas Kraul, íþróttafréttamaður DR, sem segir Jacobsen ólíkan Guðmundi að mörgu leyti. „Hann er mjög danskur,“ segir Kraul í léttum dúr. „Hann er afar vinalegur en vill vera harður í horn að taka og vinna titla. En um leið vill hann vera vinur leikmanna,“ sagði hann enn fremur. Jacobsen spilaði um 150 landsleiki með Danmörku og var áður þjálfari Álaborgar, sem hann gerði að dönskum meisturum árið 2013, áður en hann hélt til Þýskalands. Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen.Vísir/GettyVísir/Getty EM 2018 í handbolta Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Sá sem hefur helst verið orðaður við stöðu Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfari danska handboltalandsliðsins er Nikolaj Jacobsen, fyrrverandi skytta Kiel og danska landsliðsins, sem er í dag þjálfari Þýskalandsmeistara Rhein-Neckar Löwen. Jacobsen er einmitt maðurinn sem tók við starfi Guðmundar hjá Löwen eftir að sá síðarnefndi réð sig í stöðu landsliðsþjálfara Danmerkur árið 2014. „Það verður líklega hann sem tekur við landsliðinu,“ sagði Andreas Kraul, íþróttafréttamaður DR, sem segir Jacobsen ólíkan Guðmundi að mörgu leyti. „Hann er mjög danskur,“ segir Kraul í léttum dúr. „Hann er afar vinalegur en vill vera harður í horn að taka og vinna titla. En um leið vill hann vera vinur leikmanna,“ sagði hann enn fremur. Jacobsen spilaði um 150 landsleiki með Danmörku og var áður þjálfari Álaborgar, sem hann gerði að dönskum meisturum árið 2013, áður en hann hélt til Þýskalands. Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen.Vísir/GettyVísir/Getty
EM 2018 í handbolta Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30
Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00
Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20