Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2016 06:30 Nicolaj Jacobsen ræðir málin við Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel. Vísir/Getty Sá sem hefur helst verið orðaður við stöðu Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfari danska handboltalandsliðsins er Nikolaj Jacobsen, fyrrverandi skytta Kiel og danska landsliðsins, sem er í dag þjálfari Þýskalandsmeistara Rhein-Neckar Löwen. Jacobsen er einmitt maðurinn sem tók við starfi Guðmundar hjá Löwen eftir að sá síðarnefndi réð sig í stöðu landsliðsþjálfara Danmerkur árið 2014. „Það verður líklega hann sem tekur við landsliðinu,“ sagði Andreas Kraul, íþróttafréttamaður DR, sem segir Jacobsen ólíkan Guðmundi að mörgu leyti. „Hann er mjög danskur,“ segir Kraul í léttum dúr. „Hann er afar vinalegur en vill vera harður í horn að taka og vinna titla. En um leið vill hann vera vinur leikmanna,“ sagði hann enn fremur. Jacobsen spilaði um 150 landsleiki með Danmörku og var áður þjálfari Álaborgar, sem hann gerði að dönskum meisturum árið 2013, áður en hann hélt til Þýskalands. Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen.Vísir/GettyVísir/Getty EM 2018 í handbolta Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Sá sem hefur helst verið orðaður við stöðu Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfari danska handboltalandsliðsins er Nikolaj Jacobsen, fyrrverandi skytta Kiel og danska landsliðsins, sem er í dag þjálfari Þýskalandsmeistara Rhein-Neckar Löwen. Jacobsen er einmitt maðurinn sem tók við starfi Guðmundar hjá Löwen eftir að sá síðarnefndi réð sig í stöðu landsliðsþjálfara Danmerkur árið 2014. „Það verður líklega hann sem tekur við landsliðinu,“ sagði Andreas Kraul, íþróttafréttamaður DR, sem segir Jacobsen ólíkan Guðmundi að mörgu leyti. „Hann er mjög danskur,“ segir Kraul í léttum dúr. „Hann er afar vinalegur en vill vera harður í horn að taka og vinna titla. En um leið vill hann vera vinur leikmanna,“ sagði hann enn fremur. Jacobsen spilaði um 150 landsleiki með Danmörku og var áður þjálfari Álaborgar, sem hann gerði að dönskum meisturum árið 2013, áður en hann hélt til Þýskalands. Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spila undir hans stjórn hjá Rhein-Neckar Löwen.Vísir/GettyVísir/Getty
EM 2018 í handbolta Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25. október 2016 13:30
Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6. nóvember 2016 17:11
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00
Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31. október 2016 10:00
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20