Trump byrjaður að hugsa um ríkisstjórn Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2016 15:06 Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Þar á meðal eru æðstu stöður ríkisstjórnar Trump og hefur framboðsteymi hans nú unnið hörðum höndum að því að finna hæfilegt starfsfólk í stöðurnar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar mun Trump fá aðstoða vanra manna við að byggja upp ríkisstjórn sína. Það verða þeir Mike Rodgers, þingmaður og fyrrverandi starfsmaður FBI, og Ken Blackwell, fyrrum borgarstjóri Cincinnati og innanríkisráðherra Ohio. Þó er búist við því að Trump muni verðlauna nokkra af sínum helstu stuðningsmönnum með störfum í ríkisstjórn sinni. Þar fara fremst þeir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, Steve Mnuchin, fjármálastjóri framboðs Trump, og Newt Gingrich, fyrrum forseti þingsins. Þar að auki eru nokkrir fyrrum mótframbjóðendur Trump, sem studdu hann svo í baráttunni við Clinton taldir líklegir til að fá stöður í ríkisstjórn hans eins og Chris Christie og Ben Carson.Guardian bendir á að mikið ósamræmi hafi verið í stefnu Trump varðandi mörg málefni og honum virðist oft snúast hugur. Mögulega fái ráðherrar og meðlimir teymis Trump mikið frelsi í ákvarðanatöku sinni.CNN hefur tekið saman hverja Trump gæti helstu stöður ríkisstjórnar sinnar.Giuliani er talinn koma til greina í margar stöður í ríkisstjórn Trump. Þar á meðal eru starfsmannastjóri Hvíta hússins, dómsmálaráðherra og yfirmaður CIA. Chris Christie er einnig líklegur í nokkrar stöður ríkisstjórnarinnar eins og dómsmálaráðherra og starfsmannastjóri. Ben Carson er sagður koma til greina sem menntamálaráðherra eða heilbrigðismálaráðherra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Þar á meðal eru æðstu stöður ríkisstjórnar Trump og hefur framboðsteymi hans nú unnið hörðum höndum að því að finna hæfilegt starfsfólk í stöðurnar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar mun Trump fá aðstoða vanra manna við að byggja upp ríkisstjórn sína. Það verða þeir Mike Rodgers, þingmaður og fyrrverandi starfsmaður FBI, og Ken Blackwell, fyrrum borgarstjóri Cincinnati og innanríkisráðherra Ohio. Þó er búist við því að Trump muni verðlauna nokkra af sínum helstu stuðningsmönnum með störfum í ríkisstjórn sinni. Þar fara fremst þeir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, Steve Mnuchin, fjármálastjóri framboðs Trump, og Newt Gingrich, fyrrum forseti þingsins. Þar að auki eru nokkrir fyrrum mótframbjóðendur Trump, sem studdu hann svo í baráttunni við Clinton taldir líklegir til að fá stöður í ríkisstjórn hans eins og Chris Christie og Ben Carson.Guardian bendir á að mikið ósamræmi hafi verið í stefnu Trump varðandi mörg málefni og honum virðist oft snúast hugur. Mögulega fái ráðherrar og meðlimir teymis Trump mikið frelsi í ákvarðanatöku sinni.CNN hefur tekið saman hverja Trump gæti helstu stöður ríkisstjórnar sinnar.Giuliani er talinn koma til greina í margar stöður í ríkisstjórn Trump. Þar á meðal eru starfsmannastjóri Hvíta hússins, dómsmálaráðherra og yfirmaður CIA. Chris Christie er einnig líklegur í nokkrar stöður ríkisstjórnarinnar eins og dómsmálaráðherra og starfsmannastjóri. Ben Carson er sagður koma til greina sem menntamálaráðherra eða heilbrigðismálaráðherra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira