Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 17:42 Við opnunina. Vísir/Getty Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10
Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30