Ætlum að negla öll stökkin okkar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2016 19:03 Úr keppninni í kvöld. mynd/steinunn anna svansdóttir Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu. Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu.
Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45
Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26
Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56