Segir ummæli Trump um konur vera óásættanleg Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2016 11:00 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30