Guidolin vill starfa áfram á Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 13:00 Francesco Guidolin. Vísir/Getty Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Ítalinn var fyrsti þjálfarinn til þess að taka pokann sinn á þessu tímabili en Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley tók við af honum og stýrir liðinu í fyrsta sinn í dag gegn Arsenal þar sem Gylfi Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni. „Ég hélt ég fengi lengri tíma en í fótboltaheiminum í dag geta þessir hlutir gerst,“ sagði Guidolin í viðtali hjá Sky Italia. „Ég er tilbúinn í ný ævintýri. Ég væri mikið til í að reyna fyrir mér aftur á Englandi. Það sem gerist þegar þú leikur í ensku úrvalsdeildinni, það er fallegt og heillandi,“ bætti Ítalinn við, greinilega hrifinn af fótboltanum í Englandi. „Ég neitaði fjórum eða fimm ítölskum liðum vegna þess að ég vildi starfa erlendis til að bæta við reynsluna sem ég fékk í Fraklandi fyrir 10 árum.“ „Þegar enskt lið hringdi í mig þá pakkaði ég niður á þremur sekúndum og flutti.“ Guidolin tók við Swansea í janúar og var því stjóri liðsins í um 9 mánuði. Þar áður hafði hann meðal annars stýrt Udinese, Palermo, Parma á Ítalíu sem og Monaco í frönsku deildinni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Ítalinn var fyrsti þjálfarinn til þess að taka pokann sinn á þessu tímabili en Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley tók við af honum og stýrir liðinu í fyrsta sinn í dag gegn Arsenal þar sem Gylfi Sigurðsson verður væntanlega í eldlínunni. „Ég hélt ég fengi lengri tíma en í fótboltaheiminum í dag geta þessir hlutir gerst,“ sagði Guidolin í viðtali hjá Sky Italia. „Ég er tilbúinn í ný ævintýri. Ég væri mikið til í að reyna fyrir mér aftur á Englandi. Það sem gerist þegar þú leikur í ensku úrvalsdeildinni, það er fallegt og heillandi,“ bætti Ítalinn við, greinilega hrifinn af fótboltanum í Englandi. „Ég neitaði fjórum eða fimm ítölskum liðum vegna þess að ég vildi starfa erlendis til að bæta við reynsluna sem ég fékk í Fraklandi fyrir 10 árum.“ „Þegar enskt lið hringdi í mig þá pakkaði ég niður á þremur sekúndum og flutti.“ Guidolin tók við Swansea í janúar og var því stjóri liðsins í um 9 mánuði. Þar áður hafði hann meðal annars stýrt Udinese, Palermo, Parma á Ítalíu sem og Monaco í frönsku deildinni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn