Kaine og Pence deildu hart í kappræðum næturinnar Atli ísleifsson skrifar 5. október 2016 08:06 Kappræðurnar stóðu í níutíu mínútur. Vísir/AFP Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Sjá meira
Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Sjá meira
Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14
Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45
Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38