Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2016 21:31 DOnald Trump og eiginkona hans Melania. Vísir/EPA Donald Trump stærði sig því að komast upp með að káfa á konum og kyssa þær, þar sem hann væri „stjarna“. Washington Post hefur birt myndband af Trump ræða við sjónvarpsmanninn Billy Bush um konur á mjög grófan hátt. „Ég dregst bara sjálfkrafa að fallegum konum. Ég byrja bara að kyssa þær, eins og segull. Bara kyssi þær. Ég bíð ekki einu sinni. Þegar þú ert stjarna leyfa þær þér það. Þú getur gert hvað sem er. Gripið í píkuna á þeim. Þú getur gert hvað sem er.“ Þetta er meðal þess sem Trump sagði. Hann sagði einnig frá því að hann hefði verið að reyna að sænga hjá konu en hefði mistekist. Hann hefði farið með henni að kaupa húsgögn en hún hefði verið gift. Myndbandið var tekið upp nokkrum mánuðum eftir að Trump giftist þriðju eiginkonu sinni Melania. Umrætt myndband var tekið upp árið 2005, þegar Donald Trump var að fara að leika lítið hlutverk í sápuóperunni Days of Our Lives. Upptakan var fyrir þáttinn Access Hollywood. Hægt er að sjá myndbandið á vef Washington Post eða hér að neðan.Trump gaf út yfirlýsingu vegna upptökunnar þar sem hann segir að um einkasamtal sé að ræða og svokallað „búningsklefa-tal“. Hann bað þá sem móðguðust yfir ummælum hans afsökunar en veittist þó gegn Bill Clinton, eiginmanni Hillary Clinton. „Bill Clinton hefur sagt mun verri hluti en ég á golfvellinum. Þetta er ekkert miðað við það.“ This is horrific. We cannot allow this man to become president. https://t.co/RwhW7yeFI2— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 7, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira
Donald Trump stærði sig því að komast upp með að káfa á konum og kyssa þær, þar sem hann væri „stjarna“. Washington Post hefur birt myndband af Trump ræða við sjónvarpsmanninn Billy Bush um konur á mjög grófan hátt. „Ég dregst bara sjálfkrafa að fallegum konum. Ég byrja bara að kyssa þær, eins og segull. Bara kyssi þær. Ég bíð ekki einu sinni. Þegar þú ert stjarna leyfa þær þér það. Þú getur gert hvað sem er. Gripið í píkuna á þeim. Þú getur gert hvað sem er.“ Þetta er meðal þess sem Trump sagði. Hann sagði einnig frá því að hann hefði verið að reyna að sænga hjá konu en hefði mistekist. Hann hefði farið með henni að kaupa húsgögn en hún hefði verið gift. Myndbandið var tekið upp nokkrum mánuðum eftir að Trump giftist þriðju eiginkonu sinni Melania. Umrætt myndband var tekið upp árið 2005, þegar Donald Trump var að fara að leika lítið hlutverk í sápuóperunni Days of Our Lives. Upptakan var fyrir þáttinn Access Hollywood. Hægt er að sjá myndbandið á vef Washington Post eða hér að neðan.Trump gaf út yfirlýsingu vegna upptökunnar þar sem hann segir að um einkasamtal sé að ræða og svokallað „búningsklefa-tal“. Hann bað þá sem móðguðust yfir ummælum hans afsökunar en veittist þó gegn Bill Clinton, eiginmanni Hillary Clinton. „Bill Clinton hefur sagt mun verri hluti en ég á golfvellinum. Þetta er ekkert miðað við það.“ This is horrific. We cannot allow this man to become president. https://t.co/RwhW7yeFI2— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 7, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira